Vandi með All Programs

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Vandi með All Programs

Póstur af noizer »

Nú skeði fyrir svolitlu síðan að allt (kom Cecurity Center með SP2) allt fór úr System Tools, Entertainments og Communications og alveg hellingur úr sjálfu All Programs í Start (mynd með). Það var sko alveg miklu meira í all programs en er núna.
Vitiði hvernig ég læt það sem á að vera í system tools og því þar?
Viðhengi
all programs rugl.JPG
all programs rugl.JPG (126.79 KiB) Skoðað 294 sinnum
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Undir C:\Documents and Settings\<userprofile>\Start Menu\Programs

Þar geturðu still þessu upp og breytt eins og þú vilt hava þetta.

Hef ekki hugmynd um afhverju þetta ætti að hafa horfið við SP2, nema kannski ef All Users og þinn profile eru ekki eins.
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Nei þetta hvarf áður en ég fékk mér SP2
Ég bara veit ekkert af hverju
Svara