Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Póstur af gRIMwORLD »

Þá loksins kom að því að aflgjafinn gæfi upp öndina.
Stock aflgjafinn í Antec P190 kassanum er búinn að þjóna mér í 10 ár í gegnum 3 mismunandi build og hefst þá leitin að nýjum aflgjafa.

Hvaða aflgjafa mælið þið með fyrir 24/7 notkun?

Er ekki að yfirklukka. Kýs stöðugleika fram yfir allt en verður samt þó að vera hljóðlátur.

Núverandi búnaður er í undirskrift

Sent from my SM-G955F using Tapatalk
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Póstur af Njall_L »

Ef þú ert til í að borga dálíltið fyrir þetta þá get ég hiklaust mælt með Seasonic Prime línunni. Var sjálfur með Seasonic Prime 850W 80+Titanium sem mælist gríðarlega stöðugur í prófunum og viftan fór aldrei í gang hjá mér, tölva í undirskrift.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Póstur af gRIMwORLD »

Einhverjir að selja seasonic hér á landi?

Sent from my SM-G955F using Tapatalk
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Póstur af Klemmi »

Alveg sammála Njáli, ef þetta má kosta að þá er Seasonic líklega eitt það stöðugasta sem þú færð.

Er sjálfur með Seasonic X-460 viftulausan sem stendur sig eins og hetja og hefur gert síðustu 6 ár :)

Held það sé enginn með neitt úrval af Seasonic hér heima, en þeir eru ágætlega hagstæðir frá Amazon, þó það væri auðvitað betra að kaupa heima.

X-serían er hagstæð, Prime er svo flagship hjá þeim og verðið samkvæmt því.

https://www.amazon.com/Seasonic-SS-850K ... s=seasonic
~25.000kr.- heim komið

https://www.amazon.com/Seasonic-Flagshi ... onic+prime
~36.000kr.- heim komið

* Bætt við *
Svo þarftu auðvitað ekki að fara í 850W nema þú sér með þeimur öflugri vél. Getur líka farið í aflminni Prime á svipuðu verði og 850W X-series.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Póstur af gRIMwORLD »

Eftir töluverða yfirlegu þá ákvað ég að skella mér á Seasonic 750W 80 PLUS Titanium. Fæ hann í lok vikunnar trúlega :)
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara