Kaupa í útlöndum

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Kaupa í útlöndum

Póstur af agust1337 »

Sæl(ir)
er staddur í filippseyjum og vil bara spyrja þá sem hafa gert það sama.
Hefur einhver keypt eitthvað af Apple? Ég meina ég hef lesið að það virkar ekki að kaupa á netinu ef kortið er ekki frá sama landi, en það var hjá US svo ég er ekki viss um hvort það sé það sama annars staðar
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af ColdIce »

Allir símar frá Apple beint eru unlocked. Það var mér allavega sagt af apple.com þegar ég keypti minn í Skotlandi.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Höfundur
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af agust1337 »

ColdIce skrifaði:Allir símar frá Apple beint eru unlocked. Það var mér allavega sagt af apple.com þegar ég keypti minn í Skotlandi.
Ég var að spá í macbook Pro, það er næstum því 100 þúsund kall munur
1 pesó = ~2 kr
IMG_6262.PNG
IMG_6262.PNG (269.36 KiB) Skoðað 838 sinnum
IMG_6263.PNG
IMG_6263.PNG (195.39 KiB) Skoðað 838 sinnum
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Televisionary »

Ég hef getað keypt vélbúnað beint frá Apple á netinu án vandræða í UK. Get ekki verslað tónlist eða sjónvarpsefni af þeim. Geri ráð fyrir því að þetta vera eins í NZ.

En það hefur komið betur út fyrir mig að versla af Apple í verslun frekar en af netinu því að þeir hafa boðið upp á t.d. Tax Free (Global Blue) og þá eru UK verðin orðin mjög góð.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Pandemic »

Þú hefur alltaf getað keypt gjafakort fyrir nákvæmlega upphæðina sem tölvan kostar í apple búðinni og notað á apple.com til að fá custom vélar eins og t.d með dönsku lyklaborði.
Starfsmenn búðanna hjálpa manni yfirleitt við þetta ef maður lendir í veseini. Annars er ekkert mál að kaupa vélarnar ef þær eru til.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Tiger »

Ég hef marg oft verslað iPhone í USA Apple Store með íslensku credit korti, hef bara fengið Vísa til að setja inn bandaríska secondary billing addressu og hefur virkað ár eftir ár.
Prufaðu bara að kaupa með kortinu þínu, annað hvort verður því hafnað eða ekki. Ef hafnað þá læturu bara Vísla Ísland setja inn einhverja addressu á Filipseyjum og ætti að virka.

PS. Veist þú gætir verið stoppaður í tollinum og þarft að borga VSK af upphæð umfram 85þús.
Mynd
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Klemmi »

Tiger skrifaði: PS. Veist þú gætir verið stoppaður í tollinum og þarft að borga VSK af upphæð umfram 85þús.
Ef þú ert stoppaður, þá greiðirðu talsvert meira en það, og getur lent á sakaskrá ef þú ert með temmilega mikið... ein svona tölva gæti verið nóg :)

Vil ekki vera með hræðsluáróður, en ég lenti í því síðustu jól að vinur minn var að taka með sér dót fyrir mig frá útlandinu, hann rétt slapp við sakaskránna en efast um að ég reyni að sleppa við tollinn aftur.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Televisionary »

Það er sjálfgefið að ef menn ætla að standa í innflutningi að þeir fari í rauða hliðið ef þeir eru með varning sem er umfram leyfilegra tollfríðinda annars lendirðu í töluverðum leiðindum og enga tölvu.

Ef þú ert með tölvu sem kostar 300K og þú ætlar ekki að greiða af henni. Þá er hún gerð upptæk og þú þarft að greiða sekt upp á aðra eins upphæð.
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa í útlöndum

Póstur af Urri »

Klemmi skrifaði:
Tiger skrifaði: PS. Veist þú gætir verið stoppaður í tollinum og þarft að borga VSK af upphæð umfram 85þús.
Ef þú ert stoppaður, þá greiðirðu talsvert meira en það, og getur lent á sakaskrá ef þú ert með temmilega mikið... ein svona tölva gæti verið nóg :)

Vil ekki vera með hræðsluáróður, en ég lenti í því síðustu jól að vinur minn var að taka með sér dót fyrir mig frá útlandinu, hann rétt slapp við sakaskránna en efast um að ég reyni að sleppa við tollinn aftur.
Hehe ég hef verið stoppaður 2svar í tollinum með of mikinn varning en var bjargað af löggunni :lol: þeir tóku mig afsíðis í eithvað tékk og svo hleypti mér svo út annarsstaðar. En eftir það hef ég ekki tekið nema akkúrat það sem má. Er ekki þess virði imho.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Svara