vaxtarlaust lán á lcd

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

vaxtarlaust lán á lcd

Póstur af Aimar »

á þessari síðu http://svar.is/vorur/?path=/resources/C ... &Groups=26
er hægt að fá Acer 19" AL1912 (Acer :? ) á vaxtarlausu láni í 12mán.

svartíminn er góður, en annað? hvernig líst mönnum á?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hann er örugglega fínn.
Persónulega mindi ég fá mér einhvern annan þarna því þessi er ekkert svo fallegur :P

Er svo ekki ágætt að hafa það sem reglu að kaupa sér ekki hluti nema hafa efni á þeim á stað og stundu.
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Það er bara rugl. :8)
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Nauts.
Svo er viewsonic betri :D

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af Aimar »

fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Svo er líka fínt verð á 17" HP LCD skjám hjá Office1. Þeir voru að auglýsa HP L1730 skjá í Fréttablaðinu í dag á 29.900 krónur. Þessi skjár er með DVI tengi og hægt að hafa 'ann í portrait stillingu.

Gallinn við skjáinn, skv dómum, er að hann er ekkert mjög góður í grafíkvinnslu. En fínn að öðru leyti.

En mér sýnist Acer skjárinn vera ágætur, fyrir utan að það vantar DVI-tengi.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Aimar skrifaði:fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
Hvað með að leggja þá aðeins til hliðar mánaðarlega og fá meira fyrir peninginn

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Eflaust fínn skjár, Thanks for the tip! það verður nefnilega LCD skjár í jólapakkanum í ár. Hugsa samt að ég fá Neovo djöful
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

lcd í jólagjöf :shock:

hmm 15þús. jolagjöf frá mömmu og pabba er algjört max nánast :x

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

goldfinger skrifaði:lcd í jólagjöf :shock:

hmm 15þús. jolagjöf frá mömmu og pabba er algjört max nánast :x
Greiið þú.
Pabbi ætlar að gefa mér CM stacker og aflgjafa í jólagjöf.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

:? hvort er jólagjafir eða afmælisgjafir "gróðavænlegri"?
var að fá 60þús bretti í afmælisgjöf,og hef feingið svipað í jólagjafir :P

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

mamma og pabbi eru ekkert að fara gefa mér svona í jólagjöf, ég er löngu vaxinn uppúr því að fá eitthvað almennilegt frá þeim. Það er konan sem ég er búinn að "dobbla´" í þetta :)
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

CraZy skrifaði::? hvort er jólagjafir eða afmælisgjafir "gróðavænlegri"?
var að fá 60þús bretti í afmælisgjöf,og hef feingið svipað í jólagjafir :P
bíddu ert einkabarn ?
dekraða barn það er svona 15k max
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

MezzUp skrifaði:
Aimar skrifaði:fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
Hvað með að leggja þá aðeins til hliðar mánaðarlega og fá meira fyrir peninginn
Þegar um vaxtalausan díl er að ræða fær maður varla mikið meira fyrir peninginn. Hann gæti jú beðið í 12 mánuði og lagt fyrir 5000 kr á mánuði, en þá þarf hann jú að bíða í 12 mánuði.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Daz skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Aimar skrifaði:fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
Hvað með að leggja þá aðeins til hliðar mánaðarlega og fá meira fyrir peninginn
Þegar um vaxtalausan díl er að ræða fær maður varla mikið meira fyrir peninginn.
Hmm, 12 x 4.500 = 54.000 kr. Hvernig er hann að fá meira fyrir peninginn með því að borga 54 þús fyrir 50 þúsund króna skjá?

Það er nú oftast þannig að þegar um vaxtalaust ,,tilboð" er að ræða er í raun og veru bara búið að setja vextina á áður og síðan því verði bara deilt á 12 mánuði.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Mezzup: Hvar færð þú út að mánaðarlegar greiðslur séu 4.500 krónur?

Skv. Svar auglýsingunni eru mánaðarlegar greiðslur af téðum skjá 4154 kr. sem gerir 49.848 á 12 mánuðum sem er meira að segja einhverjum krónum ódýrara en listaverðið.
Gott tilboð, segi ég.

Ég hef heldur ekki tekið eftir því að verið sé að auglýsa vaxtalaus lán sem eru ekki raunverulega vaxtalaus. Hinsvegar fyrirgerir maður eiginlega öllum möguleikum til þess að fá frekari afslátt ef maður tekur þessi vaxtalausu tilboð.

Hinsvegar er það ágætis regla að borga allt út í hönd og safna sér fyrir dýrum hlutum í stað þess að taka lán (nema helst þegar um fasteignir eða vinnutæki er að ræða). Það á hinsvegar síður við þegar um þessi vaxtalausu tilboð er að ræða (þótt auðvitað sé búið að setja vextina inn í kaupverðið).
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

skipio skrifaði:Mezzup: Hvar færð þú út að mánaðarlegar greiðslur séu 4.500 krónur?
Fékk það út hérna:
Aimar skrifaði:fallegur, smallegur. ef hann er góður þá er þetta góður díll. menn taka ekki eftir því þegar 4500kall er tekinn af þeim á mánuði. en menn taka eftir því ef 50000kall er pungað ut. þess vegna er maður að pæla i þessum skjá.
en fyrst að þetta er ekki rétt tala þá gildir fyrra svar mitt ekki alveg
Svara