Síminn & Nintendo : Lélegt NAT

Svara

Höfundur
Cozmic
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Staða: Ótengdur

Síminn & Nintendo : Lélegt NAT

Póstur af Cozmic »

Þetta er víst bara vandamál með routera frá Símanum, allt virkar vel hjá kærustunni sem er hjá Vodafone. Málið er að Nintendo Switchið mitt fær svo lélegt NAT type að ég næ ekki að connecta öðrum playerum Online. Ég hef séð aðra íslendinga lenda í sömu vandræðum en allt lagaðist með auðveldu Firmware uppfærslu. Ég hef haft samband við Síman 2svar í dag með engum árangri svo ég ætlaði að athuga hér hvort það sé hægt að fixa þetta bara sjálfur. Að opna port kom fyrst upp í huga en Nintendo að vera Nintendo segja manni að opna port 0 - 65535 sem er algjörlega út í hött.

Er eitthver leið að update'a firmware sjálfur heima ? Er með technicolor TG789vac. Öll hjálp vel þegin
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Síminn & Nintendo : Lélegt NAT

Póstur af depill »

Enginn svaraði þér. Allavega ég lenti í þessu líka, lausnin mín var að fara úr DHCP yfir í PPP hjá Símanum ( gat haldið dynamic tölunni minni ) þá fór þetta allt að virka.
Svara