Íslenskt Podcast - Rásir ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á einhver sniðug Íslensk Podcöst sem maður getur gerst áskrifandi að.

Hef tekið eftir Podcöstum hjá fotbolti.net , Rúv og Kjarnanum en væri til í að hafa fleiri valmöguleika þar sem ekkert af þessum rásum heilla mig neitt sérstaklega.
Just do IT
  √
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af russi »

Hjaltiatla skrifaði:Hæhæ

Vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á einhver sniðug Íslensk Podcöst sem maður getur gerst áskrifandi að.

Hef tekið eftir Podcöstum hjá fotbolti.net , Rúv og Kjarnanum en væri til í að hafa fleiri valmöguleika þar sem ekkert af þessum rásum heilla mig neitt sérstaklega.
Finnst Alvarpið vera með skemmtilegustu podcöstin. Hér eru nokkur podcöst af Alvarpinu: Hefnendurnir eru mjög góðir, Fílalag er æði, BíóTvíó er skemmtilegt, Englaryk er frábært og margt annað fínt stöff þar á sveimi.

Tæknivarpið á Kjarnanum er oft gott líka. Hismið hjá Kjarnanum er mjög fínt.

Slatti af þessu er í sumarfríi núna þó.

Ef því erlenda er RadioLab það allra besta
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af ElGorilla »

Rúv er með hlaðvarp lika. Sagan öllÍ ljósi sögunnar og Frjalsar hendur eru tveir góðir þættir.
Last edited by ElGorilla on Mán 24. Júl 2017 01:04, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Sallarólegur »

Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721

Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.


Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.

Getur rúllað í gegnum Rás1 listann, algjörir gullmolar þarna inni á milli: http://www.ruv.is/thaettir/ras1

http://www.ruv.is/thaettir/samtal
http://www.ruv.is/thaettir/vikulokin
http://www.ruv.is/nyjast/spegillinn
http://www.ruv.is/thaettir/lestin
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP54869
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/hismid
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/taeknivarpi

Verst hvað það er ótrúlega lélegt hljóð hjá Kjarnanum, það er eins og amma mín sjái um tæknimálin hjá þeim. Sendi þeim póst um daginn og benti á hvernig þau gætu lagað þetta en fékk aldrei svör.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Hjaltiatla »

Sallarólegur skrifaði:Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721

Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.


Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.

Getur rúllað í gegnum Rás1 listann, algjörir gullmolar þarna inni á milli: http://www.ruv.is/thaettir/ras1

http://www.ruv.is/thaettir/samtal
http://www.ruv.is/thaettir/vikulokin
http://www.ruv.is/nyjast/spegillinn
http://www.ruv.is/thaettir/lestin
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP54869
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/hismid
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/taeknivarpi

Verst hvað það er ótrúlega lélegt hljóð hjá Kjarnanum, það er eins og amma mín sjái um tæknimálin hjá þeim. Sendi þeim póst um daginn og benti á hvernig þau gætu lagað þetta en fékk aldrei svör.
Smá pæling , ef ég ætla t.d að bæta Harmageddon inní Player Fm Podcast appið mitt , þá get ég ekki leitað að "harmageddon" þar inni í leitinni.
Hins vegar er í boði að bæta inn handvirkt með að velja import OPML file eða setja handvirkt inn RSS feed url.

Er ekki að taka eftir neinum Rss feed link sérstaklega fyrir Harmageddon :-k

Hvernig græjar þú það sjálfur ?
Just do IT
  √
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Sallarólegur »

Hjaltiatla skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721

Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.


Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.
....
Smá pæling , ef ég ætla t.d að bæta Harmageddon inní Player Fm Podcast appið mitt , þá get ég ekki leitað að "harmageddon" þar inni í leitinni.
Hins vegar er í boði að bæta inn handvirkt með að velja import OPML file eða setja handvirkt inn RSS feed url.

Er ekki að taka eftir neinum Rss feed link sérstaklega fyrir Harmageddon :-k

Hvernig græjar þú það sjálfur ?
Ég hlusta bara á Vísir.is :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Sallarólegur »

Gleymdi að Tvíhöfði byrjaði aftur í sumar: http://www.ruv.is/nyjast/tvihofdi
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Hnerr
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 20. Ágú 2017 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Hnerr »

fullt í boði á Alvarpinu
Last edited by Hnerr on Þri 10. Okt 2017 00:20, edited 2 times in total.

Hnerr
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 20. Ágú 2017 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?

Póstur af Hnerr »

Gráa svæðið á youtube...
Svara