Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Langar í þráðlausa mús með bling. Einhverjar hugmyndir?
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 02. Sep 2016 20:11
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Ég myndi mæla með Roccat Leadr, því miður færst hún ekki hér á landi og þarf að vera pöntuð af utan.
Á annari hendinni hérna er síðan hjá Roccat.
http://www.roccat.org/en-US/Products/Gaming-Mice/Leadr/
Á annari hendinni hérna er síðan hjá Roccat.
http://www.roccat.org/en-US/Products/Gaming-Mice/Leadr/
CM MasterCase H500 | AMD Ryzen 1600X - CM MasterAir Pro 4 | Gigabyte AB350 Gaming 3 | Asus ROG 1080 Ti Strix | Seasonic X-850W | Corsair Vengeance 2x8GB 3200Mhz | Samsung 850 Evo M.2 1TB | Asus ROG Swift PG278Q - Benq GL2450-B | Sennheiser Game Zero | Corsair K95 Platinum | Roccat Kone EMP
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Logitech eru komnir með nýjar mýs, þráðlausar með rgb led, og þær bjóða uppá wireless charging þannig ef þú færð þér músamottu frá þeim þá geturu hlaðið músina á mottuni
http://gaming.logitech.com/en-roeu/gaming-mice

http://gaming.logitech.com/en-roeu/gaming-mice
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Neiiiiii, er hleðslustöð í músarmottuni?Black skrifaði:Logitech eru komnir með nýjar mýs, þráðlausar með rgb led, og þær bjóða uppá wireless charging þannig ef þú færð þér músamottu frá þeim þá geturu hlaðið músina á mottuni![]()
http://gaming.logitech.com/en-roeu/gaming-mice
Það. Er. HELLAÐ!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
hvar eruð þið að kaupa þessar Roccat og Logitechina?
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
fékk mér logitech G403 um daginn og hún er mjög góð.. með sama sensor og 903 (top of the line) og endist sirca vikuna í medium spilun... tekur svo kannski 2-3 tima að hlaða hana með snúrunni og ekkert mál að spila á meðan...
endist reyndar kannski svoldið minna með full light show... ég er með eitthvað breathing og ekki fullan ljósstyrk og þá endist hún næstum jafn vel og ef það er slökkt
14.000 kr heim að dyrum (bókstaflega) frá amazon með trail premium account
endist reyndar kannski svoldið minna með full light show... ég er með eitthvað breathing og ekki fullan ljósstyrk og þá endist hún næstum jafn vel og ef það er slökkt
14.000 kr heim að dyrum (bókstaflega) frá amazon með trail premium account

-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
aulaspurning...
en eru þráðlausar mýs alveg orðnar gaming solid ?
sumsé engar líkur á auka laggi eða neitt þvíumlíkt ?
því það væri alltaf nice að losna við auka snúru yfir skrifborðið
en eru þráðlausar mýs alveg orðnar gaming solid ?
sumsé engar líkur á auka laggi eða neitt þvíumlíkt ?
því það væri alltaf nice að losna við auka snúru yfir skrifborðið

i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
nýju mýsnar frá logitech eiga ekki að vera með neitt meira lag en mýs með súru... (ath þær sérstaklega því eg var buinn að nota G5 í rúm 10 ár án þess að hiksta)
t.d. var rocket jump ninja með myndband á youtube og hann fann engann mun með 12 ára reynslu í quake
t.d. var rocket jump ninja með myndband á youtube og hann fann engann mun með 12 ára reynslu í quake
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 02. Sep 2016 20:11
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Það er hægt að fá mýsnar á Amazon eða t.d. Overclockers.co.uk, þeir eru frábærir.netkaffi skrifaði:hvar eruð þið að kaupa þessar Roccat og Logitechina?
Hérna er allaveganna link af Leadr hjá Overclockers.
https://www.overclockers.co.uk/roccat-l ... 4x-rc.html
Hún er auðvitað með RGB, charging dock og top-gæða sensor í henni, einnig er þetta eitt af bestu víralausu músum sem til eru og er ekki hægt að taka eftir neinu laggi.
Að auki er costumer support hjá Roccat bara besta sem ég hef séð.
Fyrir nokkrum mánuðum bilaði Roccat Kone XTD hjá mér, ég hafði samband við Roccat og þurfti samt að senda hana til baka en í staðinn fékk ég nýjustu Kone EMP músina sem ég er að nota og er mjög stoltur af.

CM MasterCase H500 | AMD Ryzen 1600X - CM MasterAir Pro 4 | Gigabyte AB350 Gaming 3 | Asus ROG 1080 Ti Strix | Seasonic X-850W | Corsair Vengeance 2x8GB 3200Mhz | Samsung 850 Evo M.2 1TB | Asus ROG Swift PG278Q - Benq GL2450-B | Sennheiser Game Zero | Corsair K95 Platinum | Roccat Kone EMP
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Ekkert lagg hjá mér með Logitech MX Master. Yndislegt að spila Killing Floor 2 á 144hz skjá með þessari mús. Response time er mjög gott verð ég að segja. Ég hef allavegana ekki tekið eftir neinu laggi.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
ég veit furir víst að einn besti CS spilkari spilari landsins notaði drasl t-lvu og mús
hann keppti í hollandi
hann keppti í hollandi
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
Góðir spilarar eru ennþá góðir þó þeir séu með drasl búnað. En við hinir sem erum lélegir spilarar þurfum góðan búnað því við þurfum alla þá hjálp sem við getum 
En þráðlausar mýs eru ekkert verri en mýs með snúru.

En þráðlausar mýs eru ekkert verri en mýs með snúru.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
https://tolvutek.is/vara/satzuma-diaman ... tt-usb-musnetkaffi skrifaði:Langar í þráðlausa mús með bling. Einhverjar hugmyndir?
https://tolvutek.is/vara/satzuma-diaman ... tt-usb-mus
Edit: Þráðlaus mús með blingi — https://www.amazon.com/Wireless-Hepix-R ... ouse&psc=1
Last edited by braudrist on Fim 20. Júl 2017 14:44, edited 1 time in total.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Þráðlausar mýs með LEDs eða ljósum
hahaha. sorrynotsorry en þaðe r óskap eftr þráðlausri