Til sölu Onda spjaldtölva með Win 10 og Android 5.1.
Er með Windows 10 og Android 5.1 stýrikerfi. Frábær tölva í ferðalögin og auðvelt að hoppa úr Windows 10 yfir í Android.
Það fylgir með auka 64GB SD kort, hulstur með lyklaborði, bluetooth mús og snertipenni.
Hún hefur ekki mikið verið notuð og var keypt í september í fyrra.
8,9 tommu IPS 1920x1080p snertiskjár.
Intel Z8300 Quad Core 1.44GHz
2 GB DDR3 RAM
32GB ROM + 64GB SD kort.
Óska eftir tilboðum.
[Seld] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
[Seld] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Last edited by Tish on Fim 01. Feb 2018 15:20, edited 4 times in total.
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Elsku kallinn minn http://www.geekbuying.com/item/Onda-V89 ... 66239.html ... þessi vél er á 100 dollara á geekbuying. Svo 20 þús er virkilega, virkilega langt frá eðlilegu verði
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Vá ég var ekki búinn að athuga núverandi verð, svakalega er hún búin að lækka. Jæja þá tek ég bara mína verðhugmynd út og óska eftir tilboðumpeturthorra skrifaði:Elsku kallinn minn http://www.geekbuying.com/item/Onda-V89 ... 66239.html ... þessi vél er á 100 dollara á geekbuying. Svo 20 þús er virkilega, virkilega langt frá eðlilegu verði

Takk fyrir þessa góðu ábendingu.
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Þær lækka hratt þessa kínavélar, enda eru þeir ofboðslega fljótir að uppfæra og breyta þeim. En þetta er samt sem áður hörku fín vél!
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Já þetta er nefnilega fín vél og helsti kosturinn við hana er skjárinn sjálfur.peturthorra skrifaði:Þær lækka hratt þessa kínavélar, enda eru þeir ofboðslega fljótir að uppfæra og breyta þeim. En þetta er samt sem áður hörku fín vél!
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Tish skrifaði:Bump
Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Er þessi enþá til sölu? 

Re: [TS] Onda V891w CH Win 10 & Android 5.1
Hæ, afsakið seint svar en hún var seld í fyrraGeronto skrifaði:Er þessi enþá til sölu?
