Sælir drengir.
Ég er að setja saman leikjavél fyrir fjölskyldumeðlim.
Er komin með allt nema harða diskinn, ætla að nota SSD M.2 slottið á borðinu.
Ég er að velta því fyrir mér hvort ég ætti að taka Samsung 960 Evo ? Er eitthvað annað sambærilegt sem vert er að skoða ?
Svo er spurning hvar á netinu sé hagstæðast að kaupa diskinn ? Hvaðan eru menn að panta ?
Ég er með eftirfarandi setup:
Örgjörvi: Ryzen 1600x / CM Masterair pro4
Móðurborð: Gigabyte B350 Gaming 3
Vinnsluminni: DDR4 Corsair Vengeance 2x8GB
Skjákort: GTX 1080
Harður Diskur: 1Tb SSD M.2
Hvaða 1Tb SSD M.2 Disk ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Hvaða 1Tb SSD M.2 Disk ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Re: Hvaða 1Tb SSD M.2 Disk ?
Ég keypti 1TB Evo um daginn í Computer.is á 74 þús...........Pro er alltof dýr og maður sér engan mun.
En svo er líka hægt að panta hjá Overclockers.co.uk.......en ég var að setja saman vél og pantaði mest allt þaðan.
Bara pantar og það er komið til þín innan við 2 sólarhringa. Veit ekki með verðmun, en allt sem ég pantaði var ekki til hérna heima.
En svo er líka hægt að panta hjá Overclockers.co.uk.......en ég var að setja saman vél og pantaði mest allt þaðan.
Bara pantar og það er komið til þín innan við 2 sólarhringa. Veit ekki með verðmun, en allt sem ég pantaði var ekki til hérna heima.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.