Hvaða vatnsheldu símar eru til?

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvaða vatnsheldu símar eru til?

Póstur af netkaffi »

Vantar vatnsheldann síma. Á raðgreiðslum. Var að spá í S7/S8 hjá Nova en má svo sem vera hvar sem er

Langar að kaupa hann í dag, en þessi þráður má alveg líka hafa pósta um að kaupa í útlöndum

Þarf ekki að vera S7/S8 ef einhver er betri en samt líka vatnsheldur þá er það deal
Last edited by netkaffi on Lau 15. Júl 2017 13:25, edited 1 time in total.

benony13
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af benony13 »

ég er akkúrat í svipuðum pælingum og mer þykir flestar verslanir með nákvæmlega sömu verðin.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af netkaffi »

ok þá er þetta bara spurning um hverjir eru með bestu dílana, mig langar að kaupa á raðgreiðslum og það fylgir 30 GB hjá Nova

rosa fljót svörun í þjónustuveri NOva m.v. í Símanum, og bestu verðin á þjónustu
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af audiophile »

Skiptir engu máli. Samsung símarnir hjá endursöluaðilum koma allir frá sama umboði og fara allir á sama verkstæði ef þeir bila.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af Minuz1 »

Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af Tonikallinn »

Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
+1 +a Oneplus 3T. Keypti hann fyrir sirka 4-5 mánuðum og hann á ennþá eftir að faila mér
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Tonikallinn skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
+1 +a Oneplus 3T. Keypti hann fyrir sirka 4-5 mánuðum og hann á ennþá eftir að faila mér
Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
Hann er að leita af vatnsheldum síma, samkvæmt snöggu gúgli er Oneplus 3T ekki vatnsheldur.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Póstur af Tonikallinn »

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
+1 +a Oneplus 3T. Keypti hann fyrir sirka 4-5 mánuðum og hann á ennþá eftir að faila mér
Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com
Hann er að leita af vatnsheldum síma, samkvæmt snöggu gúgli er Oneplus 3T ekki vatnsheldur.
Ah... fór fljótlega í gegnum þessa umræðu. My bad :/
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða vatnsheldu símar eru til?

Póstur af netkaffi »

oneplus3T er áhugaverður en er svo mikill sullari. breytti titli á þræði
Svara