Þú finnur þetta örugglega alls staðar þar sem rafhlöður eru seldar, mjög algeng týpa. Veit að þetta er til í Hagkaup þannig að þú gætir farið út núna og fengið þetta (kannski ekki top merki en allavega eitthvað).
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Ég var búin að gleyma hvernig maður leitar að ákveðnu landi, leitaði bara að CR1220, CR1220 3v Batterí, Cr1220 Battery, Cr1220 Rafhlaða og ekkert kom upp