Bókhaldskerfi

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Bókhaldskerfi

Póstur af netkaffi »

Hvaða bókhaldskerfi er best fyrir lítið fyrirtæki? Ég veit að Navision er notað af stórum og til að halda utan um vörur, er reyndar ekki á móti því að kerfið geri sem flest.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af vesi »

https://www.netbokhald.is/
Mjög einfalt og þægilegt kerfi, + enginn afrit geymd hjá þér, getur unnið í því hvar sem er. hentar litlum til meðalstórum fyrirtækjum.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af hfwf »

Netbokhald er líklega besta valið, þó þetta sé algjört sorp kerfi og í java, og algjört hell fyrir fólk sem hefur vinnur mest með stólpa eða DK eða önnur eins og Navision.
Hinsvegar er það ódýrt og það virkar alveg, en ég er nokkuð viss um að þú endir hvort sem það er eftir nokkra mánuði eða seinna að skipta yfir í betra kerfi.
En sem einstaklingur þá virkar þetta fyrir þig.
Það eru held ég 2 önnur kerfi sem eru fullkomin fyrir einstaklinga sem gera svipað og eru ekki eins staurleiðinleg eins og netbokhald. en ég bara því miður man þau ekki núna.
Hvað ætlaru að gera, bara gera reikninga, eða ertu að fara halda utan um bókhaldið?

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af Garri »

Er höfundur að fínasta kerfi sem er notað af nokkur hundruðum notenda.. smíðaði upprunalega í Dos en Windows útgáfan bíður upp á mikinn sveigjanleika og einföldun..
Kerfið heitir Garri
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af methylman »

2 þús. á mánuði fyrir Uniconta http://www.uniconta.com/is/ frábært kerfi
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af hfwf »

Annars er búið að uppfæra NV(NewView) það var lang best back in the days, svo tók Navision yfir. :)=
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af depill »

Hvað ætlarðu að gera í kerfinu? Svo margir eru bara að sækjast eftir Sölureikningum og ekkert að pæla í rest henda því I bokarann.

Þá mæli ég með konto.is ef þú ætlar að fara í fully fledged þá fer það eftir fjölda entry í fjárhag. Flest öll vefkerfin notando og netbokhald eru léleg í þessu en góð í öðru.

Ef þú ert að sjá up a decent fjölda sem þú ætlar að bóka myndi ég örugglega fara í dk. Ég er ekki biggest fan en það gets the job done, er mikið ódýrara en nav, þjónustan er þolanleg og þeir eru með hátt penetration hjá bokurum og endurskoðendum. Ef þú ætlar að outsourca öllu nema Sölureikningum farðu þá í konto
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af pattzi »

Mæli með DK
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af HalistaX »

Garri skrifaði:Er höfundur að fínasta kerfi sem er notað af nokkur hundruðum notenda.. smíðaði upprunalega í Dos en Windows útgáfan bíður upp á mikinn sveigjanleika og einföldun..
Kerfið heitir Garri
Skýra forritið í höfuðið á sjálfum sér? You egomaniac, you!

Annars held ég að foreldrar mínir(Mamma) noti https://dk.is/ við bókhaldið af búinu, er samt ekki alveg 100% á því.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af Dúlli »

Ætla aðeins að vekja þennan þráð.

Hvaða fyrirtæki er sniðugast fyrir Launakerfi, Sölukerfi og fjárhagskerfi ?

Fyrir lítið fyrirtæki, þau sem ég hef skoðað og prufað eru að rukka um 20þ + vsk á mánuði sem mér finnst vera í hærri kannti auk þess eru flest þessi kerfi með hræðilegt UI.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Bókhaldskerfi

Póstur af davidsb »

Dúlli skrifaði:Ætla aðeins að vekja þennan þráð.

Hvaða fyrirtæki er sniðugast fyrir Launakerfi, Sölukerfi og fjárhagskerfi ?

Fyrir lítið fyrirtæki, þau sem ég hef skoðað og prufað eru að rukka um 20þ + vsk á mánuði sem mér finnst vera í hærri kannti auk þess eru flest þessi kerfi með hræðilegt UI.
http://www.navaskrift.is man ekki hvað það kostar á mán en það fer dáldið eftir fjölda notenda sem nota kerfið. Getur fengið 15 daga prufu aðgang.
Svara