Dual GTX950
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Dual GTX950
Sælir/Sælar,
Ég er að keyra á B75 Pro-M móðurborði http://www.asrock.com/mb/Intel/B75%20Pro3-M/ og einu GTX950 skjákorti.
Mig langar hinsvegar að skella í öðru eins korti (vantar að keyra á fleiri skjáum).
Er eitthvað því til fyrirstöðu eða þarf ég annað/nýrra móðurborð?
Ég er að keyra á B75 Pro-M móðurborði http://www.asrock.com/mb/Intel/B75%20Pro3-M/ og einu GTX950 skjákorti.
Mig langar hinsvegar að skella í öðru eins korti (vantar að keyra á fleiri skjáum).
Er eitthvað því til fyrirstöðu eða þarf ég annað/nýrra móðurborð?
Re: Dual GTX950
Móðurborðið þyrfti að vera með nVidia SLI support. Þetta móðurborð er hinsvegar bara með AMD Crossfire support svo ég geri ekki ráð fyrir að það myndi virka.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
svona í fljótu bragði sýnist mér móðurborðið ekki styðja SLi
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Ahh, ok... Takk fyrir það, þá er spurning að fara í SLI supported móðurborð sem styður einnig DDR4 og taka bara alvöru uppfærslu á þetta
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Nope, held mig við GTX.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
en fyrst þú ert að spá í "alvöru" uppfærslu, af hverju þá ekki að ditcha 950 sli og fara bara í 1070 og fá alvöru tölur í leikjum?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Dual GTX950
Held að sumir hafi ekki lesið almennilega það sem þú skrifaðir. Ef þú ætlar að setja annað kort í tölvuna til að geta tengt fleiri skjái þarftu ekki SLI móðurborð. SLI er ef þú vilt vera með 2 skjákort að keyra sama skjáinn með bæði kortin að vinna saman.machinehead skrifaði:Sælir/Sælar,
Ég er að keyra á B75 Pro-M móðurborði http://www.asrock.com/mb/Intel/B75%20Pro3-M/ og einu GTX950 skjákorti.
Mig langar hinsvegar að skella í öðru eins korti (vantar að keyra á fleiri skjáum).
Er eitthvað því til fyrirstöðu eða þarf ég annað/nýrra móðurborð?
Re: Dual GTX950
Cikster er með þetta, ef þú ert bara að leita eftir fleiri skjáum en ekki afköstum í leikjum, þá skellirðu bara öðru skjákorti í vélina. Þarf ekki einu sinni að vera GTX 950.Cikster skrifaði:Held að sumir hafi ekki lesið almennilega það sem þú skrifaðir. Ef þú ætlar að setja annað kort í tölvuna til að geta tengt fleiri skjái þarftu ekki SLI móðurborð. SLI er ef þú vilt vera með 2 skjákort að keyra sama skjáinn með bæði kortin að vinna saman.
SLI myndi ekki gefa þér fleiri skjái, bara annað kortið er þá með virk output
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Ahh ok, brilliant... Nei ég er bara að bæta við öðru korti til að keyra fleiri skjái, helst 6.Cikster skrifaði:
Held að sumir hafi ekki lesið almennilega það sem þú skrifaðir. Ef þú ætlar að setja annað kort í tölvuna til að geta tengt fleiri skjái þarftu ekki SLI móðurborð. SLI er ef þú vilt vera með 2 skjákort að keyra sama skjáinn með bæði kortin að vinna saman.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Even better, þannig ég get bara skellt einhverju ódýru með nógu mörgum HDMI output og yrði GTX950 þá "aðalkortið" (ef það meikar sense)Klemmi skrifaði: Þarf ekki einu sinni að vera GTX 950.
Re: Dual GTX950
Ef þig vantar ekki mikil afköst, þá geturðu prófað að virkja skjástýringuna í örgjörvanum og nota hana (oft er BIOS stilltur þannig að hann slökkvi á henni ef annað skjákort er í vélinni, ferð þá í BIOS og kveikir á henni), fengir líklega 2 output þar, total 5 skjáir þá (3x á GTX 950, 2x á Intel HD frá örgjörva/móðurborði).machinehead skrifaði:Ahh ok, brilliant... Nei ég er bara að bæta við öðru korti til að keyra fleiri skjái, helst 6.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Ég er reyndar að ná 4 skjáum úr GTXinu mínu. En snilld, prufa það.
Re: Dual GTX950
Ahh auðvitað, það styður 4x skjáimachinehead skrifaði:Ég er reyndar að ná 4 skjáum úr GTXinu mínu. En snilld, prufa það.
Þá kemstu mögulega í 6x með innbyggðu skjástýringunni og sleppur vonandi við að kaupa kort.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Dual GTX950
Glæsilegt, ég prufa það um helgina og læt ykkur vita. Takk fyrir svörin, þið eruð gull af mönnum.