Hvaða DNS server?

Svara

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Hvaða DNS server?

Póstur af agnarkb »

Hef lengi verið að pæla í að nota eitthvern DNS server út í heimi en bara hef ekki hugmynd um hvern ég ætti að nota. Hef verið að nota Google DNS á nokkrum tölvum en væri til í að fara í eitthvað network wide. Hvað er verið að nota mest í dag? Eitthvað sem er öruggt, ódýrt (helst ókeypis) og hraðvirkt.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Svara