Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af krissi24 »

Hvar er best að versla skjákort og hvaða skjákort er gott fyrir Steam leikjaspilun? :)
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af oskar9 »

steam leikjaspilun ? ertu þá að tala um pixlaða indie leiki eða Witcher 3 í Ultra ?
Annars keypti ég mér þetta: https://att.is/product/msi-gtx1060-skjakort
ódýrasta 6gb kortið með fínni kælingu, ekki láta plata þig í að kaupa eitthvað hyper gaming edition, 1000 línan frá Nvidia tekur mikið færri Wött en fyrri kynslóðir og því eru risa kælingar að verða minna relevant, auk þess clokkast öll þessi kort mjög svipað með Afterburner.
Næsta týpa er Gaming X frá MSI og kostar 8 þús meira
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af krissi24 »

Takk. Ég er að meina eins og fyrir Counter Strike og þannig td :)
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af Baldurmar »

Counter strike = GTX 1050ti <-- Kostar lítið
Nýlegir leikir í 1080p = GTX 1060 <-- Kostar nokkra daga í vinnu
Nýlegir leikir í >1440p (sæmileg gæði) = GTX 1070 <-- Þarft að fara taka að þér yfirvinnu
Ultra gæði í VR og 4k = GTX 1080 <-- Þarna erum við að tala um augu
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af Sallarólegur »

https://kisildalur.is/?p=2&id=3211

Nvidia GTX 1060 Dual 6GB frá Palit
192-bit GDDR5, 4K, VR, 3xDP+HDMI+DVI

Afkastamikið og orkusparneytið kort fyrir peninginn og útbúið frábærri kælilausn.
kr. 39.500
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af jonsig »

Ekki sá ég massa mun á milli 1070 og 1080, versta uppfærsla lífs míns. Nema 7700k sé flöskuháls ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af GuðjónR »

Ég er með þetta og það virkar fínt, spilar reyndar ekki 4k í Ultra gæðum en á móti kemur að þú þarft ekki 40 ára verðtryggt lán fyrir því.
https://www.tl.is/product/geforce-gtx-1 ... ara-abyrgd
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af Baldurmar »

jonsig skrifaði:Ekki sá ég massa mun á milli 1070 og 1080, versta uppfærsla lífs míns. Nema 7700k sé flöskuháls ?
Í hvaða upplausn erum við að tala um ?
Búinn að tjékka hvað CPUinn er að gera á meðan þú botnar graphics ?

Mæli með RivaTuner og HWInfo combo til að skoða hvað tölvan er að gera
Hérna er myndband um hvernig AdoredTV á youtube setur overlayið upp hjá sér
https://www.youtube.com/watch?v=UfU3WdWS_00
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af Baldurmar »

GuðjónR skrifaði:Ég er með þetta og það virkar fínt, spilar reyndar ekki 4k í Ultra gæðum en á móti kemur að þú þarft ekki 40 ára verðtryggt lán fyrir því.
https://www.tl.is/product/geforce-gtx-1 ... ara-abyrgd
Pfff, keypti mér 1060 á myntkörfu/kúluláni
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af jonsig »

Baldurmar skrifaði:
jonsig skrifaði:Ekki sá ég massa mun á milli 1070 og 1080, versta uppfærsla lífs míns. Nema 7700k sé flöskuháls ?
Í hvaða upplausn erum við að tala um ?
Búinn að tjékka hvað CPUinn er að gera á meðan þú botnar graphics ?

Mæli með RivaTuner og HWInfo combo til að skoða hvað tölvan er að gera
Hérna er myndband um hvernig AdoredTV á youtube setur overlayið upp hjá sér
https://www.youtube.com/watch?v=UfU3WdWS_00

Ég er með hann yfirleitt í "2k" og spila þessa leiki Doom,DeusEx,ME andro.
Ég fór beint úr 1070 yfir í 1080 í ME andromeda og hafði allt í sömu gæðum, þetta var alger minimum breyting ef einhver. Cpu temp er ekkert að fara yfir 60° sem þýðir að hann er langt frá því að vera að maxxa eitthvað allavegana svona on avarage . Allt mjög spes,,
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

whapz
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 28. Okt 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af whapz »

Mæli auðvitað með 1060 en 580 8gb er búið að vera fá mjög góða dóma mundi segja að það væri betri kaup akkurat núna.
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

Póstur af Baldurmar »

Ég hefði einmitt frekar keypt 580 en þau hafa bara ekki verið til
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Svara