Heyrnatól sem spila HÆRRA eða hlífðarheyrnatól

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Heyrnatól sem spila HÆRRA eða hlífðarheyrnatól

Póstur af netkaffi »

Já, síminn í botni, ekki nógu hátt. Eru til heyrnatól góð þægileg sem hækka líka hjóðið?
Last edited by netkaffi on Fim 06. Júl 2017 18:59, edited 2 times in total.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af arons4 »

Best fyrir þig að fá þér heyrnatóla magnara ef það er möguleiki(þeir eru til sem ganga fyrir batteríum). Annars eru öryggisstillingar í mörgum símum sem takmarka hámarks volume.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af peturthorra »

Ég er að notast við Fiio e6 heyrnatólamagnara .. keyrir vel upp soundið í góðum heyrnatólum. Keypti hann hjá ormsson
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af Jón Ragnar »

Ekki gera það. Heyrnin er viðkvæm maður

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af worghal »

hvernig heyrnatól ertu að nota núna ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af netkaffi »

Sennheiser einhver

Þetta er útaf é er á vinnuvél og hávaði í henni þannig ef einhver veit um hlífðareyrnatól kannski frekar sem eru með góðu soundi þá væri það vel þegið!
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af Jón Ragnar »

Spurning um að fara þá í noice cancel? :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af Baldurmar »

Já, noise cancel !
Ekki reyna að hækka yfir ónæðið, fokkar upp eyrunum á þér. Þegar þú byrjar að missa heyrn(tekur alls ekki eftir því strax) þá er engin leið nema heyratæki til að "laga" það. En heyrnatæki get ekki hjálpað þér að heyra tóna/tíðni sem að þú getur ekki lengur heyrt.
Heyrnin er mjög viðkvæm !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af jonsig »

Planið hjá mörgum þegar þeir kaupa "dýr" heyrnatól er geta þeirra til að spila allt spectrumið "óklístrað" á lágu volume.

Einmitt ástæðan fyrir að ég fékk mér martin logan hátalara, þá þarf maður ekkert að blasta eitt né neitt til að fá movie fílinginn.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af upg8 »

Er með HD 380 Pro, þau og mörg önnur heyrnatól eru mjög næm og vandamálið gangstæða við þitt; þá þarf stundum að nota svona búnað...
https://diyaudioheaven.wordpress.com/he ... n-adapter/

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af Manager1 »

Er þetta ekki bara eitthvað sem þig vantar?

http://www.dynjandi.is/is/vorur/group/b ... rnarhlifar
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af netkaffi »

Mjög hjálpleg svör allir. Ég ætti sennilega að vera með heyrnahlífar með bluetooth eins og Manager1 bendir á.

Verst að dynjandi.is gefur ekki upp verð, en svipuð vara fæst hjá Amazon

3M WorkTunes Wireless Hearing Protector with Bluetooth Technology and AM/FM Digital Radio (90542-3DC)
Price: $73.44 + $62.77 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland

Óvenju dýrt shipping samt, næstum jafn mikið og fokking varan

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA

Póstur af netkaffi »

Ókei fann notuð en vottuð á 56$ með 27$ sendingarkostnaði þar sem ég get bætt við öðrum hlutum án þess að hann hækki (eftir hvað það er), en ætla sjá hvort ég finni ekki Amazon þráð hérna á Vaktin
Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA eða hlífðarheyrnatól

Póstur af MeanGreen »

$73.44 + $62.77 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland <-- Þetta er með innflutningsgjöldum. Flutningskostnaður er bara $36.

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA eða hlífðarheyrnatól

Póstur af Frussi »

Getur líka keypt basic Peltor eyrnahlífar og verið með in-ear heyrnatól undir
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnatól sem spila HÆRRA eða hlífðarheyrnatól

Póstur af gutti »

keypti svona á amazon https://www.amazon.com/gp/product/B0146 ... UTF8&psc=1 er mjög sáttur með soundið svo er batt endist mjög lengi dugar mér í 3 vikur miða 4 tíma !! :happy 13 þús komið hingað staðinn fyrir 50+ okur verð á íslandi !
Svara