Að yfirklukka skjákort. Hve langt á maður að hætta sér.

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Að yfirklukka skjákort. Hve langt á maður að hætta sér.

Póstur af hahallur »

Góðan dagin eða gott kvöld.

Þar sem ég get ekki kreist meira úr öranum mínum þangað til að ég uppfæri öran og minnið ætla ég mér að klukka skjákortið.

Basic X800 Pro kort :arrow: 472.5/452 mhz
Núna er ég kominn :arrow: 499.5/486 mhz

Þegar allt er í fína og ég er á vaktinni lítur þetta svona út.
Viðhengi
X800 Pro 500-486 idle.JPG
X800 Pro 500-486 idle.JPG (101.08 KiB) Skoðað 1104 sinnum

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Svo þegar ég kveiki á artifacts scan í ATi tool lítur þetta svona út
Viðhengi
X800 Pro 500-486 load i 3 min.JPG
X800 Pro 500-486 load i 3 min.JPG (130.86 KiB) Skoðað 1100 sinnum

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Svo eftir 30min virðist allt vera í fína og hitinn kemmst ekki yfir ákveðin punkt
Viðhengi
X800 Pro 500-486 load i 30 min.JPG
X800 Pro 500-486 load i 30 min.JPG (129.11 KiB) Skoðað 1099 sinnum
Last edited by hahallur on Fim 11. Nóv 2004 16:27, edited 1 time in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Síðan þegar ég slekk á Artifacts skan er tölvan 30sec að lækka hitan í eðlilegan hita.

Á ég ekki að geta klukkað kortið meira. :idea:
Viðhengi
X800 Pro 500-486 úr load i idle.JPG
X800 Pro 500-486 úr load i idle.JPG (101.56 KiB) Skoðað 1097 sinnum
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Well.. hvað meinarðu með funky?

En, hitinn er ekki orðin hættulegur .. bara 52°C og ef þú færð ekki artifacts _og_ tölvan rebootar sig ekki..

Svo það er í raun ekkert sem stoppar þig nema kannski áhættan á því að skemma eitthvað?

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

btw ertu með orginal kælingu á þessu ?
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann er ekkert á leiðinni að skemma það meðan hann er ekki að voltmodda það
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er með svona auka kælingu sem virkar fínnt þegar hitastig herbergis er gott.

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=478

Annars luma ég á hugmynd sem ég ætla að framkvæma til að ofurkæla allt.
Hana framkvæmi ég þegar ég fæ mér CM stacker-inn.´

Ég prófaði að hækka bæði core og minni um 5mhz og hitinn virðist hækka um 2°C í load.
Viðhengi
X800 Pro 506-493 load i 11 min.JPG
X800 Pro 506-493 load i 11 min.JPG (127.21 KiB) Skoðað 1044 sinnum

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er búin að setja kortið í 526/510.
Bara lækkaði ofnin aðeins og kortið kemmst alldrei yfir 52°C sem dæmi má taka þá kemmst það aldrei yfir 47°C í Half-Life 2.

Ég hef sammt verið að taka eftir því að menn setja memory clock miklu hærra en core clock.

Hvað ætti ég að hækka næst þegar betri kæling er komin.
p.s. hún er á leiðinni.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Fyrirgefið hvað ég er að svara gömlum þræði, en hahallur hvaða forrit er þetta?

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég ætlaði einmitt að fara að spyrja af því sama :lol:

Edit: Og hvernig fær maður rivetuner aftur? :oops: Fylgir það hardware eða má downloda því? :oops:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

rivetuner var a megahertz held eg

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

heheheh

Þetta er nú ekki gamall þráður.
Annars er rosa gott að runna artifacts scan í Ati tool og horfa á hitastig í rivatuner.

Þá er voða erfitt að skemma eitthvað.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

ég er með sama kort og sama kæling það er hjá mér i 179 helð ég en annars hvernig kælingu ertu með annað en spectrum fancard ? and sry ef þetta er old þrádur :wink:
ég er bannaður...takk GuðjónR

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

hvaða forrit er þetta :?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ATI tool til að leita að artifacts og RivaTuner til að oc

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

er hægt að nota ATI tool á Nvidia kort?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

já, það virkar að leita að artifacts með því

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

:shock:
Viðhengi
Load
Load
x800load.JPG (115.42 KiB) Skoðað 866 sinnum

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

hvar fær marh ati scan tool
ég er bannaður...takk GuðjónR

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

http://www.guru3d.com

Meira ætla ég ekki að segja, á sínum tíma notaði ég google til að finna ATiTool
Svara