Smárabíó - SMAX

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Smárabíó - SMAX

Póstur af Dúlli »

Hvað finnst fólki um þetta ? Ég var að koma úr þessu áðan og þetta er geðveikt flott myndgæði, fór með konuni á baby driver, mjög flott breyting á salnum.

Sætin eru mjög þægileg en ömurlegt að maður getur lítið sem ekkert hallað sig aftur á bak því það kemur þrepið sem hindrar það :face . Algjör snild að öll sæti eru með tvo arma. :happy

Myndgæðinn PERFECT !! =D> =D>

En tók samt eftir því að það er dauður pixel á nýju græjunni þeirra :crying Og það fór oft í augun á mér.

En salurinn er geðveikur og þetta er mjög flott hjá smárabíóinu.
Viðhengi
Græni dauði pixelinn
Græni dauði pixelinn
IMG_20170702_194954876.jpg (2.45 MiB) Skoðað 2367 sinnum
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Graven »

Stuck vs. Dead Pixels

Stuck pixels are different from dead pixels. A stuck pixel is a single color – red, green, or blue – all of the time. A dead pixel is black instead.
Have never lost an argument. Fact.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Dúlli »

Graven skrifaði:Stuck vs. Dead Pixels

Stuck pixels are different from dead pixels. A stuck pixel is a single color – red, green, or blue – all of the time. A dead pixel is black instead.
Já vissi af þessu, Ef þetta væri stuck væri öruglega búið að reyna að laga það.

Stuck pixel getur líka verið endanlega fastur á skjánum. Í raun hversu óheppinn ertu.

dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af dawg »

flott gæði í baby en fór líka í sama sal á opnunarsýningu salsins og það var ekkert sérstakt fannst mér.
Pixelinn var ekki þarna þá en var svo þegar ég fór á baby driver.

Sætin eru verri en í egilshöll, þrengra milli sæta og aðeins of lítið pláss frammávið í næstu röð fannst mér. Ekki hægt að setja arm upp, en að öðru leiti fínasta bíó, eru með coca cola! ;)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af svanur08 »

Hvernig hljómaði Dolby Atmos?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af HalistaX »

LOL á þennan pixil... :lol:

En já, ég fór í einhvern sal í Smáralind um daginn, á Transformers 18 eða eitthvað... Hræðileg mynd, beilaði í hléi, var örugglega ekki með þessum nýju græjum heldur. :uhh1
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Dúlli »

svanur08 skrifaði:Hvernig hljómaði Dolby Atmos?
Fannst það ekki njóta sýn í myndinni nema í einu atriði, þar sem gelan var utan skjás að tala og það hljómaði eins og hún væri nánast við hliðinna á manni.

Annars var þetta mjög líkt og suround sound hjá Dolby, En þessi myndgæði voru geðveik, svo hrein og tær en þessi punktur fór með mig.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af HalistaX »

Hvernig eru gæðin samt? Er þetta 4K eða? Veit aldrei hvað ég á að halda þegar er verið að tala um bíó. Er 4K kannski löngu komið eða?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GunZi
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af GunZi »

HalistaX skrifaði:Hvernig eru gæðin samt? Er þetta 4K eða? Veit aldrei hvað ég á að halda þegar er verið að tala um bíó. Er 4K kannski löngu komið eða?
Þegar ég fór þá tók ég ekkert sérlega eftir miklum muni á gæðunum, en jú alveg eitthver. Sat circa við miðju í salnum. En hins vegar þá tekur maður eftir hljóðinu. Sérstaklega áður en sýning byrjar þ.s. maður tekur vel eftir hve "hljóð einangraður" salurinn er. Ef þú athugar það þegar þú talar, þá deyr hljóðið frá þér nánast samstundist út. Virkilega flott.
Örgjövi: Ryzen 3600 3.6GHz Minni: 16GB 3600MHz GPU: GTX 1070 8GB HDDs&SSDs: 3TB HDD, 250GB SSD Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Jón Ragnar »

Þetta er 4K salur. Fór einmitt á forsýningu á Baby Driver þarna með Bíóvefnum. Virkilega gott

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Sallarólegur »

Hef aldrei heyrt svona góðan og tæran bassa og í þessum sal! Kannski var það bara masteringin í baby driver, en DANG hvað þessi salur hljómar vel.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af GuðjónR »

Þeir verða að laga þennan græna, nú þegar maður veit af honum þá myndi maður eflaust stara á hann alla myndina hehehehe. :face
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af kizi86 »

GuðjónR skrifaði:Þeir verða að laga þennan græna, nú þegar maður veit af honum þá myndi maður eflaust stara á hann alla myndina hehehehe. :face
svipað og með "VIP" salinn í mjóddinni, búið að vera stuck pixels þar í ég veit ekki hvað langan tíma, búinn að fara þangað 3 á síðustu hva 3-4 árum og alltaf býst maður við því að það sé búið að laga þetta, en nei, bara fjölgar! taldi 4 síðast þegar ég fór í vip salinn,,, maður er að borga fyrir lúxus, og vill fá lúxus upplifun, ekki 1 og hálfan tíma að verða geðveikur útaf þessum pixlum sem eru endalaust að þvælast fyrir manni og bögga mann, því jú ef þú sérð þetta einu sinni, þá tekur maður endalaust eftir þessu...
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af GuðjónR »

kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þeir verða að laga þennan græna, nú þegar maður veit af honum þá myndi maður eflaust stara á hann alla myndina hehehehe. :face
svipað og með "VIP" salinn í mjóddinni, búið að vera stuck pixels þar í ég veit ekki hvað langan tíma, búinn að fara þangað 3 á síðustu hva 3-4 árum og alltaf býst maður við því að það sé búið að laga þetta, en nei, bara fjölgar! taldi 4 síðast þegar ég fór í vip salinn,,, maður er að borga fyrir lúxus, og vill fá lúxus upplifun, ekki 1 og hálfan tíma að verða geðveikur útaf þessum pixlum sem eru endalaust að þvælast fyrir manni og bögga mann, því jú ef þú sérð þetta einu sinni, þá tekur maður endalaust eftir þessu...
Er þetta ekki bara í stíl við gatnakerfið okkar?

dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af dawg »

Hljóðkerfið var algjör snilld í baby driver, tónlistin í myndinni nýtur sín í botn. Var ekkert sérstakt á hinni myndinni sem ég fór á í sama sal.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Hvati »

Var í sal 2 á Baby Driver, fannst hljóðið mjög gott en myndin var ekkert sérstaklega skýr, gæti verið að hún hafi ekki verið sýnd í 4k?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af GuðjónR »

Hvati skrifaði:Var í sal 2 á Baby Driver, fannst hljóðið mjög gott en myndin var ekkert sérstaklega skýr, gæti verið að hún hafi ekki verið sýnd í 4k?
Ein af ástæðunum fyrir því að ég nenni sjaldan í bíó er hversu oft í denn maður lenti í "out of focus" myndum.

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Dúlli »

Hvati skrifaði:Var í sal 2 á Baby Driver, fannst hljóðið mjög gott en myndin var ekkert sérstaklega skýr, gæti verið að hún hafi ekki verið sýnd í 4k?
Eingöngu salur 1, eða Smax salurinn er í 4K.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af JReykdal »

Hvati skrifaði:Var í sal 2 á Baby Driver, fannst hljóðið mjög gott en myndin var ekkert sérstaklega skýr, gæti verið að hún hafi ekki verið sýnd í 4k?
Bíómyndir eru alls ekki alltaf til í 4K. Nær öll stafræn bíó eru 2k.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Biostjori
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Júl 2017 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Biostjori »

Sælir
Það er frábært að sjá að þið séuð sáttir við nýja MAX salinn.
Eins og Dúlli tók eftir kom upp galli í ljósvélini á nýja Barco Flagship varpanum, en það er oft fylgifiskur þess að vera með glæný tæki í höndunum. Um leið og þetta kom upp var send af stað ný ljósvél frá Barco, en ekki vildi betur til en svo að flutningsaðilinn varð fyrir tölvuárás og tafði það afhendingu fram úr hófi. Á endanum var send af stað með öðrum flutningsaðila önnur ljósvél, og hefur hún nú verið sett í og stillt af þjónustuaðila.
Græni Pixellinn er semsagt horfin úr Smárabíó MAX salnum.
Fæstar bíómyndir koma í 4K en varparnir í Smárabíó MAX, 2 og 3 eru þó tilbúnir að skila því þegar svo ber undir.
Varparnir eru allir Laiser og sennilega er það munurinn sem menn eru að sjá. Laiser er mun stöðugra ljós, og dreifingin á því er jafnari yfir tjaldið, og því virkar myndin skýrari.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af jonsig »

Hvenar fáum við aftur "LASER SHOW Í BOÐI KRINGLUNNAR" ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Storm »

Biostjori skrifaði:Sælir
Það er frábært að sjá að þið séuð sáttir við nýja MAX salinn.
Eins og Dúlli tók eftir kom upp galli í ljósvélini á nýja Barco Flagship varpanum, en það er oft fylgifiskur þess að vera með glæný tæki í höndunum. Um leið og þetta kom upp var send af stað ný ljósvél frá Barco, en ekki vildi betur til en svo að flutningsaðilinn varð fyrir tölvuárás og tafði það afhendingu fram úr hófi. Á endanum var send af stað með öðrum flutningsaðila önnur ljósvél, og hefur hún nú verið sett í og stillt af þjónustuaðila.
Græni Pixellinn er semsagt horfin úr Smárabíó MAX salnum.
Fæstar bíómyndir koma í 4K en varparnir í Smárabíó MAX, 2 og 3 eru þó tilbúnir að skila því þegar svo ber undir.
Varparnir eru allir Laiser og sennilega er það munurinn sem menn eru að sjá. Laiser er mun stöðugra ljós, og dreifingin á því er jafnari yfir tjaldið, og því virkar myndin skýrari.
:fly
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af depill »

jonsig skrifaði:Hvenar fáum við aftur "LASER SHOW Í BOÐI KRINGLUNNAR" ?
Ef Kringlan verður til í að sponsa Laser Show í Smárabíó að þá jafn kjánalegt og mér fannst þessi lasershow skal ég bíða í biðröð eftir því :D
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af depill »

jonsig skrifaði:Hvenar fáum við aftur "LASER SHOW Í BOÐI KRINGLUNNAR" ?
Ef Kringlan verður til í að sponsa Laser Show í Smárabíó að þá jafn kjánalegt og mér fannst þessi lasershow skal ég bíða í biðröð eftir því :D

Biostjori
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Júl 2017 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Smárabíó - SMAX

Póstur af Biostjori »

jonsig skrifaði:Hvenar fáum við aftur "LASER SHOW Í BOÐI KRINGLUNNAR" ?
Það eru klárlega engar líkur á að Kringlan muni bjóða upp á Laisershow í Smárabíó í Smáralind :face
Laisershowið í Smárabíó var ekki tilkynt í boði neins. Tilkynningin hljómaði "Góðir gestir. Búið ykkur undir Laisershow"
Showið var fyrst um sinn keyrt á öllum sýningum, en fljótlega var það minkað nyður í 1x á virkum dögum en 2x um helgar, og þá sérstakt barna show á fyrstu sýningu dagsins. þá var mun minni hávaði og reykur, mest bara myndir á tjaldinu. hugsanlega eru það minningar margra sem tala um þetta í dag, þar sem sennilega eru u.þ.b 14 ár eru síðan síðasta showið fór í gang.
Til stóð að reyna að nota laiserinn í fyrstu Idol stjörnuleitina sem haldin var í Vetrargarði Smáralindar. og var hann því tekinn nyður.
því miður lifði hann ekki flutningana af, og því eru litlar sem engar líkur á að Laisershow verði aftur í Smárabíó.
Svara