Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Hjaltiatla »

Hæhæ

Smá pæling hvort einhver á vaktinni þekkir góða leið þegar maður tekur afrit af 3rd party Driver-um af vél
Mín leið er einföld Powershell skipun : Export-WindowsDriver -Online -Destination d:\drivers

Eflaust hægt að fara fleiri leiðir

Þá fær maður svona Folder með illa þekkjanlegum Folder name-um

Mynd


Er einhver góð leið til að identify-a þessi nöfn (eða einfaldlega exporta 3rd party driverum með þæginlegri nafnastúktúr).
Annars þarf maður að Google-a eða nota útilokunaraðferðina í Device manager.
Just do IT
  √
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Revenant »

Til hvers þarftu að finna nöfnin? Þegar þú install-ar driverum þá geturu leitað í subfolders og Windows finnur út hvaða driver þarf að installa.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Hjaltiatla »

Revenant skrifaði:Til hvers þarftu að finna nöfnin? Þegar þú install-ar driverum þá geturu leitað í subfolders og Windows finnur út hvaða driver þarf að installa.
T.d þegar ég ætla að búa til image fyrir útstöðvar þá væri það þæginlegt (ef maður veit lítið um búnað sem fólk er að nota).
Just do IT
  √
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Revenant »

Hjaltiatla skrifaði:
Revenant skrifaði:Til hvers þarftu að finna nöfnin? Þegar þú install-ar driverum þá geturu leitað í subfolders og Windows finnur út hvaða driver þarf að installa.
T.d þegar ég ætla að búa til image fyrir útstöðvar þá væri það þæginlegt (ef maður veit lítið um búnað sem fólk er að nota).
Getur líka bara inject-að öllum driver-unum inn í image-ið með

Kóði: Velja allt

Dism /Image:C:\test\offline /Add-Driver /Driver:c:\drivers /Recurse
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Hjaltiatla »

Revenant skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Revenant skrifaði:Til hvers þarftu að finna nöfnin? Þegar þú install-ar driverum þá geturu leitað í subfolders og Windows finnur út hvaða driver þarf að installa.
T.d þegar ég ætla að búa til image fyrir útstöðvar þá væri það þæginlegt (ef maður veit lítið um búnað sem fólk er að nota).
Getur líka bara inject-að öllum driver-unum inn í image-ið með

Kóði: Velja allt

Dism /Image:C:\test\offline /Add-Driver /Driver:c:\drivers /Recurse
Spurning hvort DISM virki vel með þeim lausnum sem ég mun vinna með ( Þ.e MDT) Hugsanlega þegar ég er búinn að búa til Image-ið í MDT þ.e Exporta því að ég geti nýtt mér þessa DISM skipun.


Þetta eru þau tól sem ég er að nota (til að búa til image fyrir sirka 70 vélar - Windows 10 )
Assessment and Deployment Kit (Windows ADK)
Provisionin-a package með Windows Imaging and Configuration Designer (ICD)
Microsoft Deployment Toolkit (MDT)

Er btw ekki með í boði PXE boot og get þar af leiðandi ekki notfært mér windows deployment services (WDS)

(BTW er ekki mikið búinn að pæla í útstöðva rekstri í soldinn tíma)
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Hjaltiatla »

Sýnist MDT bjóða uppá að velja Folder fyrir Driver-a sem ég vill nota þannig að hugsanlega er ég að flækja hlutina.

Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Driver backup - Hvaða driver er fyrir hvaða búnað ?

Póstur af Hjaltiatla »

Náði allavegana Driver info um leið og ég exportaði driverum með að nota þessa Powershell scriptu

Kóði: Velja allt

$Drivers = Export-WindowsDriver -Online -Destination 'D:\Drivers'
$Drivers | FL * | Out-File d:\Drivers\info.txt
Núna þarf ég bara að ná að raða upp OriginalfileNAme á Output í Notepad í takt við Foldera á Driver Exporti.

Mynd
Just do IT
  √
Svara