Skjástandur fyrir 4 skjái

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MrIce »

Sælir vaktarar.


Vitið þið hvort það sé hægt að fá stand fyrir 4 skjái einhverstaðar hérna heima? Eitthvað þessu líkt?

Mynd
-Need more computer stuff-
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af HalistaX »

Sé bara þennann fyrir 3 skjái við lauslega leit.

https://tolvutek.is/vara/multibrackets- ... 5-24-svart

Kostar bara hálfann handlegg sem jafngildir 44,990kr... Heilir handleggir í chop shop'inu mínu eru vanalega að fara á svona 90-100þús. Svo þetta er alveg accurate hjá mér.

Þú myndir ekki fá þér þennann og svo bara einn aukalega fyrir aftan með einum skjá? Eða er það ekki jafn töff í raunveruleikanum og það er í hausnum á mér?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MrIce »

Hehe það gæti allveg verið lausnin svosem ef ekkert er til að 4 skjáa stöndum en ég myndi helst vilja hafa þetta allt á einum standi sem verður þrælboltaður við borðplötuna hjá mér :P

En já, djöfulsins verð er þetta... held ég fái mér bara þennan á newegg o.o kostar allavegana ekki jafn mikið og þessi, þótt það verði settir tollar og allt á hann o.O
-Need more computer stuff-
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af HalistaX »

MrIce skrifaði:Hehe það gæti allveg verið lausnin svosem ef ekkert er til að 4 skjáa stöndum en ég myndi helst vilja hafa þetta allt á einum standi sem verður þrælboltaður við borðplötuna hjá mér :P

En já, djöfulsins verð er þetta... held ég fái mér bara þennan á newegg o.o kostar allavegana ekki jafn mikið og þessi, þótt það verði settir tollar og allt á hann o.O
Já, ég held að þessi á rúma 86 dollara sé "your best bet" eins og Kaninn segir það.

https://www.newegg.com/Product/Product. ... -_-Product

Sendir Newegg samt hingað eða?

Kannski þetta sé til í Costco á undir 10.000 kallinn :lol: :lol:
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MrIce »

HalistaX skrifaði:
MrIce skrifaði:Hehe það gæti allveg verið lausnin svosem ef ekkert er til að 4 skjáa stöndum en ég myndi helst vilja hafa þetta allt á einum standi sem verður þrælboltaður við borðplötuna hjá mér :P

En já, djöfulsins verð er þetta... held ég fái mér bara þennan á newegg o.o kostar allavegana ekki jafn mikið og þessi, þótt það verði settir tollar og allt á hann o.O
Já, ég held að þessi á rúma 86 dollara sé "your best bet" eins og Kaninn segir það.

https://www.newegg.com/Product/Product. ... -_-Product

Sendir Newegg samt hingað eða?

Kannski þetta sé til í Costco á undir 10.000 kallinn :lol: :lol:
Tja... kanski ég kíki í Costco og ath hvað maður sér hjá þeim :lol: en nei... held þeir eigi ekkert svona :P

Og varðandi newegg að senda hingað... worst case scenario : læt senda á vin útí USA og með fedex hingað heim ( og samt líklegast ódýrar en þessi 3 skjáa standur :lol: :lol: )
-Need more computer stuff-
Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MeanGreen »

Hef reynt að kaupa frá Newegg og þeir cancella alltaf daginn eftir. Segjast ekki taka við erlendum kreditkortum. Þú þarft því líka að fá lánað kort hjá vininum, nema Newegg hafi breytt skilmálunum sínum.

Hér er eitthvað á undir 30K frá Amazon:
https://www.amazon.com/Monitor-Heavy-Mo ... 3242350011

https://www.amazon.com/VIVO-Monitor-Adj ... 3242350011

Er Costco ekki með einhverjar skrifstofuvörur?
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af g0tlife »

Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MrIce »

MeanGreen skrifaði:Hef reynt að kaupa frá Newegg og þeir cancella alltaf daginn eftir. Segjast ekki taka við erlendum kreditkortum. Þú þarft því líka að fá lánað kort hjá vininum, nema Newegg hafi breytt skilmálunum sínum.

Hér er eitthvað á undir 30K frá Amazon:
https://www.amazon.com/Monitor-Heavy-Mo ... 3242350011

https://www.amazon.com/VIVO-Monitor-Adj ... 3242350011

Er Costco ekki með einhverjar skrifstofuvörur?
Hef verslað slatta við newegg og ekkert vesen á þeim so far allavegana, taka mjög viljugir við peningunum mínum :lol:
-Need more computer stuff-
Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Staða: Ótengdur

Re: Skjástandur fyrir 4 skjái

Póstur af MeanGreen »

Ertu þá að senda vörurnar á vin í Bandaríkjunum? Hef bara reynt að versla á Newegg með því að senda á MyUs.com . Kannski að það breyti einhverju.
Svara