Er einhver hérna í open betuni? eða allavega einhver sem skráði sig í hana? ef þá á hvaða server,race og class.
Hérna er þá hægt að nálgast betuni http://www.esports.is/files/wow/
World of Warcraft
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: World of Warcraft
BFreak skrifaði:Er einhver hérna í open betuni? eða allavega einhver sem skráði sig í hana? ef þá á hvaða server,race og class.
Hérna er þá hægt að nálgast betuni http://www.esports.is/files/wow/
Er þessi beta ekki bara fyrir Bandaríkin, er open beta einnig í Evrópu?
OC fanboy