Hi
Er með Denon heimabíómagnara og sony sjónvarp. Ég lendi alltaf í því að video-ið dettur inn og út en hljóðið helst inni. Þetta gerist mjög random og gerist oft mögum sinnum í röð, en svo gerist þetta kannski ekki allt kvöldið.
Ég átta mig ekki á því hvort að þetta sé magnarinn, sjónvarpið eða hdmi snúran, en þetta gerðist ekki þegar afruglarinn var beinteingdur í sjónvarpið, sem mér finnst útiloka allaveganna sjónvarpið.
Það skiptir ekki máli hver source-inn er þetta gerist alltaf. Er ekki líklegast að þetta sé magnarinn? Hann er ennþá í ábyrgð og ég ætlaði að fara með hann á verkstæði í næstu viku en langaði bara að fá input frá ykkur.
Dæmi:
Vandræði með magnara + tv
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með magnara + tv
HDMI snúran sennilega, var þannig vandamál hjá mér. Sumir þessir cheap kaplar gera þetta. Verslaði mér Amazonbasics kapla á amazon aldrei klikkað.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með magnara + tv
Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?
Re: Vandræði með magnara + tv
Ekki viss, en ekki versla HDMI cheap kapla á computer.is, þeir eru allir svona frá þeim. Var með 3 stk frá þeim kom sama vandamálið með alla.SolidFeather skrifaði:Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Vandræði með magnara + tv
Ég hef oft notað ódýra kapla frá computer.is, m.a.s 10m langa og þeir virka fínt. Ekki hægt að alhæfa um að þeir séu allir lélegir.svanur08 skrifaði:Ekki viss, en ekki versla HDMI cheap kapla á computer.is, þeir eru allir svona frá þeim. Var með 3 stk frá þeim kom sama vandamálið með alla.SolidFeather skrifaði:Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?
Þetta gæti verið kapallinn sem er að valda þessu en gæti líka bara verið classic HDMI handshake issue á milli magnarans og t.d sjónvarpsins og þá er fátt sem þú getur gert. Sum tæki bara tala illa saman, það er vel þekkt issue með HDMI.
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með magnara + tv
Hefur prófað að taka arc af sjá hvort sé svipað Bara forvitnast?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með magnara + tv
Ég hef prófað að setja arc off í stillingunum á magnaranum, en ekki prófað að swissa yfir í hdmi portin sem nota ekki arc. Ég prófaði að swissa um hdmi snúru sem gengur úr magnaranum í tv, ef það virkar ekki prófa ég að setja hdmi tengið í input og output sem styðja ekki arc.gutti skrifaði:Hefur prófað að taka arc af sjá hvort sé svipað Bara forvitnast?