Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Svara
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af siggi83 »

Var að kaupa ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð og það virkar ekki. Er búinn að prófa tvo örgjörva, tvo aflgjafa, annað minni og aðra kælingu og ekkert virkar.

Er eðlilegt að cpu tengið standi svona út.
Mynd
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af jonsig »

Við hvaða svari býstu? Need áfallahjálp?

Búinn að svappa RAM ?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af GuðjónR »

jonsig skrifaði:Við hvaða svari býstu? Need áfallahjálp?

Búinn að svappa RAM ?
Er þetta ekki óþarflega fruntalegt svar? :face
Skjámynd

Höfundur
siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af siggi83 »

jonsig skrifaði:Við hvaða svari býstu? Need áfallahjálp?

Búinn að svappa RAM ?
Gallað móðurborð. Langaði bara að sýna ykkur tengilinn.
Er búinn að prófa öll ram slottin og önnur minni.
Var bara að taka eftir tenglinum rétt áðan.
Ég var búinn að setja saman tölvuna og taka hana í sundur og prófa allt.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af Kristján »

pinnarnir eru svosem lóðaðir níður, geturu ekki þrýst þessu bara niður, eins og þú þorir bara

en finnst þetta svosem ekki eðlilegt, ætti nú að vera alveg að móðurborðinu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af jonsig »

Töluvert ódýrara að kaupa 1000x svona með prefixed lengd á pinnunum, custom lengd er auðvitað dýrari og gæti orðið tafir á afhendingu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegt? ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð bilað.

Póstur af agnarkb »

Ég hef lent í þessu. Ýtti þessu bara til baka og vonaði það besta lol
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Svara