Skipta úr ljósneti í ljósleiðara

Svara
Skjámynd

Höfundur
tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Staða: Ótengdur

Skipta úr ljósneti í ljósleiðara

Póstur af tdiggity »

Sælt veri fólkið

Er í þeim pælingum að henda mér frá ljósneti yfir í ljósleiðarann, og á eftir að setja upp ljósleiðarabox og svoleiðis.

Langaði til þess að spurja hvort þið væruð með einhverjar ráðleggingar um það hvað væri best að gera og líka hvort þið væruð með einhvað do/don'ts.
Ég á líka eftir að velja mér net supplier! :megasmile
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipta úr ljósneti í ljósleiðara

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara