Sælir vaktarar. Mig vantar að komast í heitlofts lóðbolta sbr þessi að neðan eða sambærilegt til að aflóða smáræði á tveimur pcb borðum.
Á einhver svona sem gæti lánað eina kvöldstund?
https://www.amazon.com/YOUYUE-Rework-St ... 3415502011
Á einhver heitlofts lóðbolta?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Á einhver heitlofts lóðbolta?
Ég get notað Proxxon mini hitabyssuna í flestum tilvikum í SMT vinnu. kostaði 10k í handverkshúsinu. En aðeins þegar ég er að LOSA eitthvað.
Til að setja íhlutinn í er ekkert óvitlaust að nota lághita tin og drag soldering eða sambærilega aðferð til að breyta componatanum ekki í "varhugaverðan" part sem hitabyssur og rework stöðvar eiga til að gera.
Til að setja íhlutinn í er ekkert óvitlaust að nota lághita tin og drag soldering eða sambærilega aðferð til að breyta componatanum ekki í "varhugaverðan" part sem hitabyssur og rework stöðvar eiga til að gera.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Á einhver heitlofts lóðbolta?
Ég pantaði lághitatin frá Chip Quick til að losa IC og það virkaði vel. http://www.chipquik.com/store/product_i ... _id=220001
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Á einhver heitlofts lóðbolta?
ElGorilla skrifaði:Ég pantaði lághitatin frá Chip Quick til að losa IC og það virkaði vel. http://www.chipquik.com/store/product_i ... _id=220001
Það er ekki hægt að láta ræna sig betur fyrir 2grömm af gallium og bismuth
edit: eftir nánari athugun þá færðu 2.5ft fyrir sama pening og þú fékkst 10cm stubb hérna fyrir örfáum árum frá sama fyrirtæki.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Á einhver heitlofts lóðbolta?
Ég kvarta ekki, losa ekki kubba á iðnaðar skala. Ég hafði farið með tækið í viðgerð og beðið í 6 mánuði eftir að það yrði gert við það þá reddaðist vandamálið á 30 mín með þessu efni. Efnið kostaði helminginn af því sem verkstæðið tók fyrir að gera ekki neitt.