Vandamál með að boota windows

Svara

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Vandamál með að boota windows

Póstur af Takai »

Er að reyna að hjálpa vini mínum sem að er í veseni með tölvuna sína.

Gerðist allt í einu hjá honum það að hann var að fara í tölvuna sína og var búinn að starta windows að um leið og að hann er búinn að looda öllu (tölvan hætt að vinna) að þá kemur villu gluggi með skilaboðunum 'windows has encountered a serious error' og errorið er microsoft windows.

Svo restartas tölvan hans af sjálfri sér og kemur með skilaboðin í dos boot up (ekki í windows) að eitthvað sé að 'boot disk configuration'.

Hvað getur verið að og hvernig getur hann lagað þetta??

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hann getur prófað að boota af windows XP geisladiskinum og reynt að repair'a windowsið.

Höfundur
Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða: Ótengdur

Póstur af Takai »

Já kannski ... við reyndum að gera scandisk í bootup en það gerði ekkert .. þannig að ég segi honum þetta.
Svara