Helstu breytur sem skipta mig máli við þessi kaup eru performance, hiti, hljóð og ábyrgðarmál ef eitthvað klikkar. Kortið verður í lokuðum kassa þannig RGB og þannig fídusar skipta engu máli/eru óþarfir. Mun svo að öllum líkindum ekki bæta við öðru korti seinna meir fyrir SLI.
Þau kort sem koma til greina:
- EVGA GeForce GTX 1080 Ti FTW3 GAMING - $780
- ASUS ROG-STRIX-GTX1080TI GAMING OC - $780
- Gigabyte AORUS GeForce GTX 1080 Ti Xtreme Edition - $750, 4 year warranty
- MSI GTX 1080 TI GAMING X - $720
Allar ráðleggingar því vel þegnar.