hvar fæst kopar rör og begju tangir

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

hvar fæst kopar rör og begju tangir

Póstur af Jon1 »

sælir/sælar

ég er loksins búin að jafna mig á vatnsskemmdum sem urðu heima hjá mér og ætla að fara að halda áfram með build sem ég var að vinna í fyrir það!
ég er að vesenast við að finna mjúk kopar rör í 12 mm od í minna en 15m rúllum og frábært ef það væri hægt að komast í begju töng á eitthverju verði sem fær mig ekki til að gráta!

veit einhver hvar ég gæti komist í þetta ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæst kopar rör og begju tangir

Póstur af jonsig »

Efnis sala í hafnarfirði. Rétt hjá wurth. Man ekki hvað heita
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæst kopar rör og begju tangir

Póstur af Jon1 »

Frábært ég Tékka á því á morgun
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara