Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Use case: AAA+ gaming titles í gegnum Steam, developing, VM keyrsla, o.fl. Mun nota hámark 1080p upplausn.
Cooler Master MasterWatt Lite 500W aflgjafi 11.995 kr.
Samsung 250GB M.2 850 Evo 3 ára ábyrgð SSD 19.995 kr.
Cooler Master MasterBox 5 turnkassi svartur 19.995 kr.
Corsair 16GB DDR4 2x8GB 2400MHz svört Vengeance CL14 24.995 kr.
Intel Core i5-7500 3.4GHz S1151 14nm 6MB 32.995 kr.
Asus STRIX Z270F Gaming 1151 ATX 3 ára ábyrgð 39.995 kr.
Asus STRIX GTX1060 6GB 3 ára ábyrgð Gaming 56.995 kr.
Samtals 206.965 kr hjá TL.is
Cooler Master MasterWatt Lite 500W aflgjafi 11.995 kr.
Samsung 250GB M.2 850 Evo 3 ára ábyrgð SSD 19.995 kr.
Cooler Master MasterBox 5 turnkassi svartur 19.995 kr.
Corsair 16GB DDR4 2x8GB 2400MHz svört Vengeance CL14 24.995 kr.
Intel Core i5-7500 3.4GHz S1151 14nm 6MB 32.995 kr.
Asus STRIX Z270F Gaming 1151 ATX 3 ára ábyrgð 39.995 kr.
Asus STRIX GTX1060 6GB 3 ára ábyrgð Gaming 56.995 kr.
Samtals 206.965 kr hjá TL.is
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Afhverju ekki I7 7700K ?
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Af hverju ertu með svona fancy móðurborð í budget tölvu? Með 7500 þarftu ekki Z270 chipset.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Thermaltake Hamburg 530W Smart aflgjafi, 80 Plus --- 11.990 kr. https://odyrid.is/vara/thermaltake-hamb ... i-80-plus-
M.2 250GB Samsung 960 EVO --- 19.990 kr. https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
CoolerMaster MB 5 kassi --- 18.950 https://www.att.is/product/coolermaster-mb-5-kassi
Corsair VEN 2x8GB 2400 minni CL14 --- 18.950 https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
Intel Core i5 7500 örgjörvi --- 26.950 https://www.att.is/product/intel-core-i5-7500-orgjorvi
MSI H270 PC Mate móðurborð --- 21.450 https://www.att.is/product/msi-h270-pc-mate-modurbord
Gigabyte GeForce GTX 1060 OC skjákort 6GB --- 41.990 https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-106 ... -6gb-gddr5
Ert að fá sömu tölvu með mun betri disk (960 Evo) fyrir mun lægra verð með því að versla þetta af þrem verslunum.
Munurinn er 47 þúsund krónur.
Eins og einhver benti á er ekkert vit í að kaupa svona rándýrt móðurborð fyrir 7500.
Fyrir þennan pening sem þú varst að tala um myndi ég gera þetta:
Thermaltake Berlin 630W Smart aflgjafi, 80 Plus Bronze --- 14.990 kr. https://odyrid.is/vara/thermaltake-berl ... lus-bronze
M.2 250GB Samsung 960 EVO --- 19.990 kr. https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
CoolerMaster MB 5 kassi --- 18.950 https://www.att.is/product/coolermaster-mb-5-kassi
Corsair VEN 2x8GB 2400 minni CL14 --- 18.950 https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
Intel Core i7 7700K örgjörvi --- 49.750 https://www.att.is/product/intel-core-i7-7700k-orgjorvi
Asus Z270-K Prime móðurborð --- 28.950 https://www.att.is/product/asus-z270-k-prime-modurbord
Gigabyte GeForce GTX 1060 OC skjákort 6GB --- 41.990 https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-106 ... -6gb-gddr5
Noctua NH-D14 örgjörvakæling --- 14.990 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
Þarna ertu kominn með miklu sterkari tölvu á 209 þúsund.
Tekur tvö músasmell í UEFI/BIOS að láta móðurborðið yfirklukka 7700k í 4.8GHz sem verður ekkert mál fyrir þessa kælingu.
Tölvutækni og @tt eru hlið við hlið og Ódýrið er hinum megin við hraðbrautina stutt við svo það er nánast eins og að keyra í eina búð að fara í þær þrjár.
M.2 250GB Samsung 960 EVO --- 19.990 kr. https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
CoolerMaster MB 5 kassi --- 18.950 https://www.att.is/product/coolermaster-mb-5-kassi
Corsair VEN 2x8GB 2400 minni CL14 --- 18.950 https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
Intel Core i5 7500 örgjörvi --- 26.950 https://www.att.is/product/intel-core-i5-7500-orgjorvi
MSI H270 PC Mate móðurborð --- 21.450 https://www.att.is/product/msi-h270-pc-mate-modurbord
Gigabyte GeForce GTX 1060 OC skjákort 6GB --- 41.990 https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-106 ... -6gb-gddr5
Ert að fá sömu tölvu með mun betri disk (960 Evo) fyrir mun lægra verð með því að versla þetta af þrem verslunum.
Munurinn er 47 þúsund krónur.
Eins og einhver benti á er ekkert vit í að kaupa svona rándýrt móðurborð fyrir 7500.
Fyrir þennan pening sem þú varst að tala um myndi ég gera þetta:
Thermaltake Berlin 630W Smart aflgjafi, 80 Plus Bronze --- 14.990 kr. https://odyrid.is/vara/thermaltake-berl ... lus-bronze
M.2 250GB Samsung 960 EVO --- 19.990 kr. https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
CoolerMaster MB 5 kassi --- 18.950 https://www.att.is/product/coolermaster-mb-5-kassi
Corsair VEN 2x8GB 2400 minni CL14 --- 18.950 https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
Intel Core i7 7700K örgjörvi --- 49.750 https://www.att.is/product/intel-core-i7-7700k-orgjorvi
Asus Z270-K Prime móðurborð --- 28.950 https://www.att.is/product/asus-z270-k-prime-modurbord
Gigabyte GeForce GTX 1060 OC skjákort 6GB --- 41.990 https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-106 ... -6gb-gddr5
Noctua NH-D14 örgjörvakæling --- 14.990 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
Þarna ertu kominn með miklu sterkari tölvu á 209 þúsund.
Tekur tvö músasmell í UEFI/BIOS að láta móðurborðið yfirklukka 7700k í 4.8GHz sem verður ekkert mál fyrir þessa kælingu.
Tölvutækni og @tt eru hlið við hlið og Ódýrið er hinum megin við hraðbrautina stutt við svo það er nánast eins og að keyra í eina búð að fara í þær þrjár.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Það er best að taka þetta allt á sama stað, svo þú vitir hvert þú átt að fara ef eitthvað bilar.pepsico skrifaði: Fyrir þennan pening sem þú varst að tala um myndi ég gera þetta:
Corsair CX650 aflgjafi, 80+ Bronze --- 14.950 kr. https://www.att.is/product/corsair-cx650-aflgjafi
Samsung 960 EVO 250GB SSD drif --- 21.750 kr. https://att.is/product/samsung-960-evo-256gb-ssd-drif
CoolerMaster MB 5 kassi --- 18.950 https://www.att.is/product/coolermaster-mb-5-kassi
Corsair VEN 2x8GB 2400 minni CL14 --- 18.950 https://att.is/product/corsair-ven-2x8g ... gx4m2a2414
Intel Core i7 7700K örgjörvi --- 49.750 https://www.att.is/product/intel-core-i7-7700k-orgjorvi
Asus Z270-K Prime móðurborð --- 28.950 https://www.att.is/product/asus-z270-k-prime-modurbord
MSI GTX1060 skjákort --- 43.950 https://www.att.is/product/msi-gtx1060- ... x10603gtoc
CM Hyper 212 Turbo led vifta --- 8.950 https://www.att.is/product/cm-hyper-212-turbo-led-vifta
206.200 kr.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Takk fyrir góð svör allir Ég held að CPU skipti ekki svo miklu máli í því sem ég er að gera, spara þar en taka stærra skjákort í staðinn var pælingin.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Hljómar vel... Þarf ég ekki hraðvirkara minni ef ég ætla að yfirklukka með tveimur músarsmellum?pepsico skrifaði: Þarna ertu kominn með miklu sterkari tölvu á 209 þúsund.
Tekur tvö músasmell í UEFI/BIOS að láta móðurborðið yfirklukka 7700k í 4.8GHz sem verður ekkert mál fyrir þessa kælingu.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Hraðinn á minninu skiptir engu máli, hvorki fyrr né síðar.Jakob skrifaði:Hljómar vel... Þarf ég ekki hraðvirkara minni ef ég ætla að yfirklukka með tveimur músarsmellum?pepsico skrifaði: Þarna ertu kominn með miklu sterkari tölvu á 209 þúsund.
Tekur tvö músasmell í UEFI/BIOS að láta móðurborðið yfirklukka 7700k í 4.8GHz sem verður ekkert mál fyrir þessa kælingu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
Ég myndi taka 1070 með þessu munar ekki miklu á verđi. https://www.att.is/product/msi-gtx1070-armor-skjakort
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Re: Hvernig líst ykkur á þetta build? Intel, Asus, Nvidia + Samsung...
bara spurning um að vera aðeins að hugsa um framtíðina líka , ég er með 7700K með vatnskælingu og er easy í 5GhzJakob skrifaði:Takk fyrir góð svör allir Ég held að CPU skipti ekki svo miklu máli í því sem ég er að gera, spara þar en taka stærra skjákort í staðinn var pælingin.