Mér tókst að glata litla stykkinu sem tengir litla hátalarann (sem fer í eyrað þegar maður talar í símann) við móðurborðið í símanum, þetta er LG G5. Stykkið er eins og lítil filma úr einhverjum leiðandi málmi væntanlega.
Vitið þið til þess hvort að það sé hægt að fá svona varahlut í einhverri búð eða verkstæði?
Varahlutir í síma
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Varahlutir í síma
Have spacesuit. Will travel.