Er með 980 Ti sem er ekki orðið árs gamallt sem er með rúmlega aðeins meira en 2 ár eftir á ábyrgðinni.
Er bara að pæla í endursölu verði.
980Ti Strix price cheak
980Ti Strix price cheak
Last edited by Desria on Mán 05. Jún 2017 05:05, edited 2 times in total.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: 980ti price cheak
Mitt guess er 30-35k. En ég er enginn sérfræðingur.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: 980t price cheak
Myndi nú halda að það væri aðeins meira þar sem það nær betri benchmarks enn 1070 stock
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: 980Ti Strix price cheak
Ég hefði allavega boðið þér 45 þús fyrir það ef ég hefði séð það til sölu þegar ég var að leita að skjákorti.
Re: 980Ti Strix price cheak
Vill bara vita hvað er sanngjarnt verð svo ég séi ekki að rippa vin minn off.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: 980t price cheak
Já ókei, hafði ekki hugmynd um það. Afsakið.Desria skrifaði:Myndi nú halda að það væri aðeins meira þar sem það nær betri benchmarks enn 1070 stock
Hélt að það væri ekki alveg það gott.
En já, eins og pepsico sagði, 40-45k.
Eins og ég sagði, ég er enginn sérfræðingur
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: 980Ti Strix price cheak
40k ætti að vera sanngjarnt verð fyrir báða aðila hugsa ég.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 980Ti Strix price cheak
40k er flott vinaverð.
En 45k í almennri sölu er fair held ég
En 45k í almennri sölu er fair held ég
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video