Vantar aðstoð við tölvukaup
Vantar aðstoð við tölvukaup
Sælir, ég er búinn að eiga sömu drasl tölvuna í 5 ár, og hún er alveg við það að gefa upp öndina.
Ég er að leita mér að leikjatölvu (bara turn, er með allt annað) með budgetið 300k. Er einhver hér vanur að setja saman tölvur sem getur gefið mér gott build?
Preferred örri/skjákort er intel/nvidia.
Ég er að leita mér að leikjatölvu (bara turn, er með allt annað) með budgetið 300k. Er einhver hér vanur að setja saman tölvur sem getur gefið mér gott build?
Preferred örri/skjákort er intel/nvidia.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=73017 hérna er ein góð og alveg eftir væntingum þínum á innan við 300k
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Er eitthvað vit í því fyrir mig að fara bara í prebuilt leikjatölvur? Eða er ég að tapa of miklu á því?
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Leist nokkuð vel á þessar:
https://www.computer.is/is/product/tolv ... er-extreme
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304
Thoughts?
https://www.computer.is/is/product/tolv ... er-extreme
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304
Thoughts?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Ég er enginn pro, en með því að lesa yfir lítur þessi frá Computer.is betur úthhöö1 skrifaði:Leist nokkuð vel á þessar:
https://www.computer.is/is/product/tolv ... er-extreme
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304
Thoughts?
Last edited by Tonikallinn on Þri 06. Jún 2017 00:17, edited 1 time in total.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Þessi er helvíti fín. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304 (Sama og þú linkaðir á)
Myndi bara, fyrst þú ert með 300k budget, biðja þá um að sleppa 1080 kortinu og setja 1080Ti í staðinn. Þá ættiru að vera nánast akkúrat á sléttum 300k, 310k ef einhver glöggur myndi gægjast í málið, en við höldum þeim bara úti þar sem þeir eiga heima..
Myndi bara, fyrst þú ert með 300k budget, biðja þá um að sleppa 1080 kortinu og setja 1080Ti í staðinn. Þá ættiru að vera nánast akkúrat á sléttum 300k, 310k ef einhver glöggur myndi gægjast í málið, en við höldum þeim bara úti þar sem þeir eiga heima..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Það hljómar vel. Helduru að ég gæti bætt við einhverjum öðrum hörðum diski fyrir geymslupláss? Kannski 2tb.HalistaX skrifaði:Þessi er helvíti fín. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304 (Sama og þú linkaðir á)
Myndi bara, fyrst þú ert með 300k budget, biðja þá um að sleppa 1080 kortinu og setja 1080Ti í staðinn. Þá ættiru að vera nánast akkúrat á sléttum 300k, 310k ef einhver glöggur myndi gægjast í málið, en við höldum þeim bara úti þar sem þeir eiga heima..
Fannst þér hin ekkert looka vel?
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Heyrðu nú mig, er það bara ég eða er enginn geymsludiskur í þessari frá Tölvutækni?hhöö1 skrifaði:Það hljómar vel. Helduru að ég gæti bætt við einhverjum öðrum hörðum diski fyrir geymslupláss? Kannski 2tb.HalistaX skrifaði:Þessi er helvíti fín. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3304 (Sama og þú linkaðir á)
Myndi bara, fyrst þú ert með 300k budget, biðja þá um að sleppa 1080 kortinu og setja 1080Ti í staðinn. Þá ættiru að vera nánast akkúrat á sléttum 300k, 310k ef einhver glöggur myndi gægjast í málið, en við höldum þeim bara úti þar sem þeir eiga heima..
Fannst þér hin ekkert looka vel?
Bitti nú, þá er Computer.is vélin öflugri. Eini "stóri" munurinn sem ég sé á milli þeirra er, náttúrulega, geymsludiskurinn og svo örfá wött hvað varðar aflgjafa.
Computer.is er winner í minni bók. Bara eins og ég sagði fyrst, byðja þá um að vippa einu 1080Ti skrímsli í hana fyrir þig og þá ertu good to go held ég!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Takk kærlega fyrir aðstoðina!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Ég verð að segja að ég er mikill fan hjá Tölvutækni en þessi tölva hjá computer.is lítur bara mun betra út. Þú færð 2TB geymsludisk og Windows 10 samt er hún tæplega 30.000 kr ódýrari.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Nákvæmlega það sem mér sýndist... pretty much sömu specs + færð meira fyrir minnabraudrist skrifaði:Ég verð að segja að ég er mikill fan hjá Tölvutækni en þessi tölva hjá computer.is lítur bara mun betra út. Þú færð 2TB geymsludisk og Windows 10 samt er hún tæplega 30.000 kr ódýrari.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Ég held það sé ekki rétti leikurinn að kaupa svona prebuilt vél á einum stað ef þú kannt að púsla þessu saman sjálfur.
Nokkur mistök líka falin í þessum vélum þarna:
3200MHz minni er eitthvað sem er ekki krónu virði yfir 2400MHz minni.
Mér finnst það líka stór mistök að kaupa SATA M.2 drif. Það er engin tækniframför fyrir notandann. Hverjum er ekki sama
þó að drifið sé núna lítið en ekki 2.5" ef það skilar engum hraðabætingum yfir 2.5" SATA SSD?
Tækniframförin er öll í NVMe sem notar PCI-E og býr yfir margfalt meiri bandvídd en SATA tæknin.
Ég myndi frekar kaupa mér þetta tuttugu þúsund króna 250GB NVMe drif hér fyrir neðan sem er níunda hraðasta drif
á almennum markaði frekar en að kaupa mér það sem er í rauninni gömul tækni núna með 500GB plássi.
Það er enginn grín munur á hraða NVMe drifa vs. SATA, hér er sýndur munurinn á tvem drifunum sem um ræðir:
http://ssd.userbenchmark.com/Compare/Sa ... 3vsm174014
Svo hefurðu ekkert að gera við Z270 kubbasett, hvað þá rándýrt Z270 kubbasett borð (hjá Tölvutækni) þegar þú ert að nota 7700 en ekki 7700k.
Og síðast en ekki síst myndi ég ekki sjást dauður með 1080 GTX í kassa með 10.000 króna aflgjafa (600W EVGA). Held það myndu það fáir.
Gigabyte GA-Z170-HD3P --- 18.990 https://www.computer.is/is/product/modu ... -hd3p-ddr4
Intel Core i7-7700 --- 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3270
Corsair CX750M aflgjafi --- 18.750 https://www.att.is/product/corsair-cx75 ... hljodlatur
In-Win 703 Black Mid-Tower --- 14.990 https://www.computer.is/is/product/tolv ... hassis-atx
Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz --- 17.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2797
250GB Samsung 960 EVO (M.2 NVMe) 3200MBs --- 19.990 https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
Gigabyte GTX1080 WINDFORCE OC 8GB --- 89.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3292
Scythe Fuma örgjörvakæling --- 10.500 https://kisildalur.is/?p=2&id=3114
Seagate 2TB 7200 64MB --- 11.990 https://www.computer.is/is/product/hard ... -2tb-72-64
Samtals: 246.910, þarft líka að eiga eða kaupa gagnakapal fyrir HDDinn.
Þetta væri vél sem gerir allt það sem hin vélin gerir en með miklu, miklu hraðara drifi, betri örgjörvakælingu og aflgjafa sem er traustverðugur.
Ég get bara ekki verið eini maðurinn sem horfir hornauga á 10.000 króna 600W aflgjafa að keyra GTX 1080.
Nokkur mistök líka falin í þessum vélum þarna:
3200MHz minni er eitthvað sem er ekki krónu virði yfir 2400MHz minni.
Mér finnst það líka stór mistök að kaupa SATA M.2 drif. Það er engin tækniframför fyrir notandann. Hverjum er ekki sama
þó að drifið sé núna lítið en ekki 2.5" ef það skilar engum hraðabætingum yfir 2.5" SATA SSD?
Tækniframförin er öll í NVMe sem notar PCI-E og býr yfir margfalt meiri bandvídd en SATA tæknin.
Ég myndi frekar kaupa mér þetta tuttugu þúsund króna 250GB NVMe drif hér fyrir neðan sem er níunda hraðasta drif
á almennum markaði frekar en að kaupa mér það sem er í rauninni gömul tækni núna með 500GB plássi.
Það er enginn grín munur á hraða NVMe drifa vs. SATA, hér er sýndur munurinn á tvem drifunum sem um ræðir:
http://ssd.userbenchmark.com/Compare/Sa ... 3vsm174014
Svo hefurðu ekkert að gera við Z270 kubbasett, hvað þá rándýrt Z270 kubbasett borð (hjá Tölvutækni) þegar þú ert að nota 7700 en ekki 7700k.
Og síðast en ekki síst myndi ég ekki sjást dauður með 1080 GTX í kassa með 10.000 króna aflgjafa (600W EVGA). Held það myndu það fáir.
Gigabyte GA-Z170-HD3P --- 18.990 https://www.computer.is/is/product/modu ... -hd3p-ddr4
Intel Core i7-7700 --- 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3270
Corsair CX750M aflgjafi --- 18.750 https://www.att.is/product/corsair-cx75 ... hljodlatur
In-Win 703 Black Mid-Tower --- 14.990 https://www.computer.is/is/product/tolv ... hassis-atx
Crucial 16GB kit (2x8GB) DDR4 2400MHz --- 17.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2797
250GB Samsung 960 EVO (M.2 NVMe) 3200MBs --- 19.990 https://www.computer.is/is/product/ssd- ... vo-3200mbs
Gigabyte GTX1080 WINDFORCE OC 8GB --- 89.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3292
Scythe Fuma örgjörvakæling --- 10.500 https://kisildalur.is/?p=2&id=3114
Seagate 2TB 7200 64MB --- 11.990 https://www.computer.is/is/product/hard ... -2tb-72-64
Samtals: 246.910, þarft líka að eiga eða kaupa gagnakapal fyrir HDDinn.
Þetta væri vél sem gerir allt það sem hin vélin gerir en með miklu, miklu hraðara drifi, betri örgjörvakælingu og aflgjafa sem er traustverðugur.
Ég get bara ekki verið eini maðurinn sem horfir hornauga á 10.000 króna 600W aflgjafa að keyra GTX 1080.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við tölvukaup
Ef þú vilt lenda í endalausu veseni þegar tölvan þín bilar, þá verslarðu tölvuna þína í mörgum verslunum.
Þá benda allir hvor á annan og það er mjög erfitt fyrir viðkomandi verslun að taka ábyrgð á því að tölvan sé í lagi.
Þá benda allir hvor á annan og það er mjög erfitt fyrir viðkomandi verslun að taka ábyrgð á því að tölvan sé í lagi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller