Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Svara
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af SolidFeather »

Er með nokkrar cat5 snúrur sem ég myndi vilja framlengja. Er eftirfarandi millistykki akkúrat það sem mig vantar eða er þetta eitthvað drasl sem alltaf verður vesen á?

https://www.computer.is/is/product/teng ... -8-8-svart
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af hagur »

Það er ekkert að þessu, hef notað svona með góðum árangri. Best bara að koma þessu fyrir þannig að þetta verði ekki fyrir óþarfa hnjaski eða sé verið að stíga á þetta o.svfrv., þá ættirðu að vera góður :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Sallarólegur »

Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af russi »

Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D

Þessi samtengi sem þú komst með eru bara fín og ekkert útá þau að setja, aftur á móti hafa þessi hér reynst mér best.
https://www.iskraft.is/netverslun/fjars ... id=6121481

Þarft samt puncher til að koma vírunum í, en hérna er þetta aldrei að fara neitt
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af audiophile »

Nota svona samtengi og ekkert vesen.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Sallarólegur »

russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af hagur »

Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Sallarólegur »

hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Nota ekki gigabit, er með 50Mb ljós og 100Mb LAN.

Skil samt ekki hvernig svona connection box ætti að ná betri tengingum heldur en vír í vír ef þú gerir það vel, bara fljótlegra ef þú ert að vinna við þetta býst ég við.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Kristján Gerhard »

Sallarólegur skrifaði:
hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Nota ekki gigabit, er með 50Mb ljós og 100Mb LAN.

Skil samt ekki hvernig svona connection box ætti að ná betri tengingum heldur en vír í vír ef þú gerir það vel, bara fljótlegra ef þú ert að vinna við þetta býst ég við.
Snúnir vírar geta vissulega gefið góða tengingu en geta líka gefið slæma. Rétt eins og frágangur á 8P8C tengjum. Léleg tenging veldur -> https://en.wikipedia.org/wiki/Attenuation

Góðir kaplar viðhalda tvisti og skermingu eins langt fram í tengið og hægt er. Það lágmarkar -> https://en.wikipedia.org/wiki/Crosstalk
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Sallarólegur »

Kristján Gerhard skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Nota ekki gigabit, er með 50Mb ljós og 100Mb LAN.

Skil samt ekki hvernig svona connection box ætti að ná betri tengingum heldur en vír í vír ef þú gerir það vel, bara fljótlegra ef þú ert að vinna við þetta býst ég við.
Snúnir vírar geta vissulega gefið góða tengingu en geta líka gefið slæma. Rétt eins og frágangur á 8P8C tengjum. Léleg tenging veldur -> https://en.wikipedia.org/wiki/Attenuation

Góðir kaplar viðhalda tvisti og skermingu eins langt fram í tengið og hægt er. Það lágmarkar -> https://en.wikipedia.org/wiki/Crosstalk
Vissulega.

"Tapar slatta í hraða" er samt ansi djúpt í árina tekið :fly
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Kristján Gerhard »

Sammála
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Urri »

Sallarólegur skrifaði:
hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Nota ekki gigabit, er með 50Mb ljós og 100Mb LAN.

Skil samt ekki hvernig svona connection box ætti að ná betri tengingum heldur en vír í vír ef þú gerir það vel, bara fljótlegra ef þú ert að vinna við þetta býst ég við.
Þetta er ekki bara vír þetta er twisted pair og því minna sem þeir eru twisted þá minnkar flutningshraðinn og fleira. sem dæmi þegar maður er að tengja svona þá á maður ekki að afeinangra langt og snúa af langt því það gæti haft áhrif á þetta.
Er sjálfur rafvirki og hef tengt ótal cat tengla og snúrur og það er heilmikil fræði í þessu til að ná optimal getu.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Sallarólegur »

Urri skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hagur skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
russi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég klippi bara endana af, tengin vírana og teipa.

Ekki viðurkennd aðferð, en virkar flott :baby
Tapar bara slatta í hraða :D
Hvað hefurðu fyrir þér í því?
Ég er að ná fullum hraða og er með 1ms.
1Gbps ? Ef svo er, þá ertu bara heppinn. Það þarf afskaplega lítið að vera "að" til að CATx kapall nái ekki að synca á 1Gbps, a.m.k skv. minni reynslu.
Nota ekki gigabit, er með 50Mb ljós og 100Mb LAN.

Skil samt ekki hvernig svona connection box ætti að ná betri tengingum heldur en vír í vír ef þú gerir það vel, bara fljótlegra ef þú ert að vinna við þetta býst ég við.
Þetta er ekki bara vír þetta er twisted pair og því minna sem þeir eru twisted þá minnkar flutningshraðinn og fleira. sem dæmi þegar maður er að tengja svona þá á maður ekki að afeinangra langt og snúa af langt því það gæti haft áhrif á þetta.
Er sjálfur rafvirki og hef tengt ótal cat tengla og snúrur og það er heilmikil fræði í þessu til að ná optimal getu.
Þú þarft að vera ansi næmur til að taka eftir því þegar flutningsgetan þín lækkar úr 50Mb yfir í 49,99999999999999999Mb #-o

Við erum að tala um box og framlengingartengingar, það er hvorki meira né minna afeinangrað né minna twist á snúrunni. Bara mismunandi leiðir til að festa aftur saman.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Urri »

Maður hefur nú séð margar skrautlegar tengingar og hefur það verið ástæða lélegra tengingar.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Hizzman »

Svona FÚSK samtenging virkar alveg fínt á 100mb amk, ef hún er 'vönduð' - þetta er allavega skárra en að standa ráðalaus.

ojs
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 11. Mar 2017 21:49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af ojs »

Rétt hjá Hizzman, svona fúsk virkar alveg á 100mb, en þegar þú ert að tengja VDSL eða gigabit þá ferðu að sjá eitthvað. Þetta er nefnilega eðlisfræði í gangi þarna. Því hærri sem tíðnin er á merkinu því minni má beygjan á vírnum vera. Svo ef þú ert að snúa saman eða skjóta saman vírum sem flytja háa tíðni þá muntu tapa slatta af sendistyrknum (dB) við hvert svona samanskot.

Hef unnið svoldið í kringum uppsetningu á VDSL og hef kynnst t.d. frágangi á húsnæði síðan 1970 og eitthvað þegar ekki var gert ráð fyrir neinu nema síma þar sem um er að ræða raðhús með 5 húsum en aðeins eitt símainntak. Svo er tekinn cat5 strengur úr inntaki og hann þræddur úr dós í dós í öll húsin 5. Nema hvað honum er skotið saman í hverri dós og tvær dósir í hverru húsi. Tvö innstu húsin ná ekki VDSL vegna þess að það er búið að skjóta vírnum svo oft saman og merkið orðið það dauft að þau ná bara ADSL.

Annað dæmi, þurfti að setja upp VDSL tengingu fyrir tónleika sem þurfti á öllum 25 mbit hraða í upload að halda og ein samskeyti á innan við 30 m löngum kapli deyfði merkið það mikið að það var ónothæft.

Þessi dæmi hjá mér eru að vísu um VDSL sem er viðkvæmari en Ethernet en lögmálið er það sama, þegar tveim vírum er skeytt saman þannig að merkið þurfi að taka 180° beygju þá er tap á merkinu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af jonsig »

Nokkrar ástæður fyrir að þú tapar hraða

1. Samskeyti mynda neista, já neista sem býr til hringingu á leiðaranum. Þetta er mælt með 10mkr. græjum (data loss)
2. Vírinn tapar slatta hraða fyrir hvern mm sem þú hefur hann un-twisted. Og gefur EMI suði tækifæri til að trufla merkjasendingarnar. Það er bara gert ráð fyrir tengingum í puch panelinn eða molexið. (gert ráð fyrir tapi þar)
3, Samskeytin sem þú gerir hafa áhrif á Rýmd og span breyta sem ekki hefur verið gert ráð fyrir.
4.
5.
..................
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Hizzman »

cat5 er 4 stk 'twisted pair' fæðilínur, ef td samskeyti eru sett á línuna myndast endurkast sem truflar virknina

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af Tbot »

Eins skrítið og meldingar eru margar hérna hefur enginn komið með þetta.

https://www.iskraft.is/netverslun/fjars ... id=6121481
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er best að framlengja cat5 snúru?

Póstur af hagur »

Tbot skrifaði:Eins skrítið og meldingar eru margar hérna hefur enginn komið með þetta.

https://www.iskraft.is/netverslun/fjars ... id=6121481
Kíktu betur ;)

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 57#p650265
Svara