Hvaða bjöllutegund er þetta?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af GuðjónR »

Þessi risastóra bjalla er á vappi fyrir utan hjá mér. Sýnist hún vera svona 2-3cm á stærð. Stærri en krónuperningur.
Hef aldrei séð svona stóra bjöllu áður. Veit einhver hvaða tegund þetta er?
Viðhengi
Bjalla.JPG
Bjalla.JPG (1.2 MiB) Skoðað 991 sinnum
Bjalla og króna.JPG
Bjalla og króna.JPG (1.3 MiB) Skoðað 991 sinnum
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af Hjaltiatla »

Fyrir mér lítur þetta út eins og Varmasmiður: https://www.visindavefur.is/svar.php?id=56294
Just do IT
  √
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af lifeformes »

Er þetta ekki Varmasmiður, allavega mjög lík henni
http://www.ni.is/biota/animalia/arthrop ... -nemoralis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af GuðjónR »

Bingo!
Þetta er þá Varmasmiður.
Ég hélt fyrst að þetta væri kakkalakki, en svo sá ég strikið á bakinu sem gefur til kynna að þetta sé bjalla.
Risastórt kvikyndi.

Þá vitum við það, þeir eru komnir á Kjalarnesið.

Takk fyrir ábendinguna.

muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af muslingur »

Risavaxna morðingjabjallan, get the hell out from there....
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af Sallarólegur »

Þetta mun vera Volkswagen
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af Halli25 »

GuðjónR skrifaði:Bingo!
Þetta er þá Varmasmiður.
Ég hélt fyrst að þetta væri kakkalakki, en svo sá ég strikið á bakinu sem gefur til kynna að þetta sé bjalla.
Risastórt kvikyndi.

Þá vitum við það, þeir eru komnir á Kjalarnesið.

Takk fyrir ábendinguna.
Til hamingju, mjög gott að hafa þennan risa hjá sér :)
Er með helling af þeim í Hveragerði
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af GuðjónR »

Halli25 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Bingo!
Þetta er þá Varmasmiður.
Ég hélt fyrst að þetta væri kakkalakki, en svo sá ég strikið á bakinu sem gefur til kynna að þetta sé bjalla.
Risastórt kvikyndi.

Þá vitum við það, þeir eru komnir á Kjalarnesið.

Takk fyrir ábendinguna.
Til hamingju, mjög gott að hafa þennan risa hjá sér :)
Er með helling af þeim í Hveragerði
Ég fæ hroll í hvert sinn sem ég sé þetta flykki.
Var að sjá þetta í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum, en nágranni minn segist hafa séð þrjú stykki nú í vor.
Þið Hvergerðingarnir hefðuð alveg mátt eiga þessi dýr í friði.
Viðhengi
VW.JPG
VW.JPG (551.49 KiB) Skoðað 591 sinnum
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af lifeformes »

flott að vakna með þetta á nefinu á sér
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af GuðjónR »

lifeformes skrifaði:flott að vakna með þetta á nefinu á sér
Hún nær amk. ekki að troða sér inn í nefið á þér... :nerd_been_up_allnight
Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af lifeformes »

Hef ekki orðið var við þessa skeppnu hérna í Hafnafirði ennþá, þannig að ég sef rólegur
byð samt að heilsa henni :megasmile
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af Baldurmar »

Varmasmiður borðar snigla og aðrar pöddur, mjög gott að hafa svona í garðinum
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bjöllutegund er þetta?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:
Halli25 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Bingo!
Þetta er þá Varmasmiður.
Ég hélt fyrst að þetta væri kakkalakki, en svo sá ég strikið á bakinu sem gefur til kynna að þetta sé bjalla.
Risastórt kvikyndi.

Þá vitum við það, þeir eru komnir á Kjalarnesið.

Takk fyrir ábendinguna.
Til hamingju, mjög gott að hafa þennan risa hjá sér :)
Er með helling af þeim í Hveragerði
Ég fæ hroll í hvert sinn sem ég sé þetta flykki.
Var að sjá þetta í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum, en nágranni minn segist hafa séð þrjú stykki nú í vor.
Þið Hvergerðingarnir hefðuð alveg mátt eiga þessi dýr í friði.

[MYND AF BESTU KVEIKJURUM Í HEIMI]
Hvað eru þetta samt geggjaðir kveikjarar? Eina týpan af kveikjurum sem er þess virði að fylla á.

Hell, ég myndi henda Zippo í ruslið fram yfir svona. :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara