Sælir/Sælar.
Ég er með headphone tónlistar set-up heima hjá mér sem mig langar að gera aðeins meira mobile, Þannig að ég get tekið það með mér.
Mig vantar bæði hjálp við að byggja tölvu til að keyra tónlistina og sennilega mikla hjálp við að byggja kassa/yfirbyggingu yfir allar græjurnar. Því minna sem fer fyrir því því betra.
Það sem ég er að keyra er:
Jriver Media Center 21
Schiit Bifrost (með USB tengi)
BottleHead Crack með Speedball Upgrade(Default lampar)
Sennheiser 650HD
Er að spila í gegnum SCHIIT USB WASAPI eins og er.
Langar í tösku/case þar sem ég get tekið þetta allt með mér án þess að taka þetta í sitthvoru lagi. Þetta þarf allt að anda ofc svo viftur eru inní myndinni.
Bottlehead Crack: 20cm Hæð, 30lengd, 20breydd (þröngt)
Schiit Bifrost° : 8ch hæð, 25lengd, 25 breydd. (með tæplega 2cm air-room)
Gæti tæplelga komið þessu fyrir í tölfukassa en langar að amk geta komið þessu fyrir í bíl án þess að skemma.
Hvað Segiði?
Vantar moblie kassa undir headphone setup.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar moblie kassa undir headphone setup.
pelican case og fartölva