Costco á Íslandi?.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:Annars er það alveg rétt sem forstjóri Skeljungs segir... þeir neyðast ekkert til þess að fara niður í þessi verð. Við erum að tala um eina bensínstöð á einum stað... fæstir myndu sjá sér hag í því að gera sér sérferð þangað nema þá bara í mótmælaskyni.
Þessi forstjóri hljómaði hrokafullur í mín eyru, ef fólk er annaðborð á þvælingi á höfuðborgarsvæðinu þá er nú lítið mál að renna þarna við í leiðinni, ég keyri svona 2k km á mán og fylli tvisvar. Það ætti að vera prinsipp að versla við aðra en þá sem eru búnir að halda uppi siðlausu okri hérna í áratugi, fá á sig dóm vegna samráðs og halda því svo áfram.

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af einarbjorn »

ætlaði ekki orkan að vera alltaf með lægsta verðið, spr hvort þeir lækka, en ég á ekki von á því.
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

einarbjorn skrifaði:ætlaði ekki orkan að vera alltaf með lægsta verðið, spr hvort þeir lækka, en ég á ekki von á því.
Ætlaði Atlantsolía ekki að trompa alla hina og vera með besta verðið? Ef þeir myndu hætta þessum stanzlausu auglýsingum, tilboðum og allskonar afsláttum sem eru háðir hinu og þessu þá gætu þeir eflaust boðið upp á eðlilegt verð. En nei.

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af frappsi »

hallizh skrifaði: Ég get ekki séð að þetta sé tilboð, héldu þeir kannski bara afmælistilboðinu?
https://elko.is/philips-55-uhd-smart-sjonvarp-55pus6501

En auðvitað gæti þetta verið betra sjónvarp í costco, er ekki endilega að bera þetta saman, meira að segja að það sé ekki hægt án frekari upplýsinga.
Já þeir virðast hafa gert tilboðsverðið að föstu verði á þessum vörum. Tilboðin áttu að renna út í gær og upphaflegt verð var komið aftur inn í nótt/morgun en virðist hafa breyst aftur. Líst vel á þetta skyndilega svigrúm til töluverðra verðlækkana :)
Elko er með 55PUS6501 en Costco er með 55PUS6551 en get ekki séð annað útfrá specs en að þetta séu nákvæmlega sömu tækin.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Hjaltiatla »

Costco mun opna dyrnar klukkan 09:00 í fyrramálið og mun Vísir verða með beina útsendingu frá herlegheitunum
\:D/

Myrkur skall á í Costco
Just do IT
  √
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af C2H5OH »

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _i_costco/

KitchenAid hrærivél á 51.999 krónur..... við konan ætluðum um daginn að fá okkur svona, ódýrust í elko sem segist reyna að vera með lægsta verðið og þar er hún á 87.995 !!

Til hamingju ísland :face :face
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af kizi86 »

Klemmi skrifaði: Annars er það alveg rétt sem forstjóri Skeljungs segir... þeir neyðast ekkert til þess að fara niður í þessi verð. Við erum að tala um eina bensínstöð á einum stað... fæstir myndu sjá sér hag í því að gera sér sérferð þangað nema þá bara í mótmælaskyni.
gerði smá útreikning, miðað við algengt verð hjá n1, 197,9kr per líter, fyrir 5000kr færðu 25,265 lítra af bensíni, hjá costco færðu líterinn á 169,9kr
sem gerir 29,429 lítra fyrir 5000kr sem gerir 4,16 lítra mun! það munar verulega um það! kemst verulega lengra á fimmaranum hjá costco en n1..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af fedora1 »

kizi86 skrifaði:
Klemmi skrifaði: Annars er það alveg rétt sem forstjóri Skeljungs segir... þeir neyðast ekkert til þess að fara niður í þessi verð. Við erum að tala um eina bensínstöð á einum stað... fæstir myndu sjá sér hag í því að gera sér sérferð þangað nema þá bara í mótmælaskyni.
gerði smá útreikning, miðað við algengt verð hjá n1, 197,9kr per líter, fyrir 5000kr færðu 25,265 lítra af bensíni, hjá costco færðu líterinn á 169,9kr
sem gerir 29,429 lítra fyrir 5000kr sem gerir 4,16 lítra mun! það munar verulega um það! kemst verulega lengra á fimmaranum hjá costco en n1..
Ég kaupi um 2500 lítra af bensíni á ári, 20 króna munur er 50.000 á ári. Eftir ummæli forstjóra Skeljungs í dag reikna ég fastlega með að skipta yfir til Costco.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Tiger »

Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

Tiger skrifaði:32-94% verðmunur á Michelin

http://www.fib.is/is/um-fib/frettir/cosco-verdkonnun
En er ekki samt hagstæðara að panta frá UK?
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af zetor »

C2H5OH skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _i_costco/

KitchenAid hrærivél á 51.999 krónur..... við konan ætluðum um daginn að fá okkur svona, ódýrust í elko sem segist reyna að vera með lægsta verðið og þar er hún á 87.995 !!

Til hamingju ísland :face :face
Þessi kitchenAid vél í Costco er Classic týpan. Elko selur Aristan týpuna. Classic vélin er aflminni og fæst bara í hvítu, Aristan í öllum regboganslitum. Kannski selur Costco Aristan líka
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af depill »

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:32-94% verðmunur á Michelin

http://www.fib.is/is/um-fib/frettir/cosco-verdkonnun
En er ekki samt hagstæðara að panta frá UK?
Sýnist þetta svipað verð eins og UK

Enn auðvita er ég að bera saman sömu dekk. Getur pottþétt fengið ódýrari dekk. Enda er það ekki costco. Verður ekki endilega ódýrast en á að vera með því ódýrara /ódýrast miðað við gæði .

Kíkti aðan og grænmetið og ávextirnir looka plús verðið á mjög mörgu mjög fínt
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af worghal »

C2H5OH skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _i_costco/

KitchenAid hrærivél á 51.999 krónur..... við konan ætluðum um daginn að fá okkur svona, ódýrust í elko sem segist reyna að vera með lægsta verðið og þar er hún á 87.995 !!

Til hamingju ísland :face :face
og pældu í því, þessi sama hrærivel er á 206$ í usa, eða um 20þús á núverandi gengi.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af HalistaX »

Tiger skrifaði:32-94% verðmunur á Michelin

http://www.fib.is/is/um-fib/frettir/cosco-verdkonnun
God damn it. Keypti einhver ömurleg dekk hjá Gúmmívinnustofuni á +50k með umfelgun. Hefði ég beðið smá, fengið nokkrar sektir uppá 5 þúsund kall(Var bara á einu nagladekki :lol: ) þá hefði ég getað fengið mun betri dekk fyrir álíka pening.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Gislinn »

worghal skrifaði:
C2H5OH skrifaði:http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/ ... _i_costco/

KitchenAid hrærivél á 51.999 krónur..... við konan ætluðum um daginn að fá okkur svona, ódýrust í elko sem segist reyna að vera með lægsta verðið og þar er hún á 87.995 !!

Til hamingju ísland :face :face
og pældu í því, þessi sama hrærivel er á 206$ í usa, eða um 20þús á núverandi gengi.
Ofan á þessi 20 þús kemur svo vsk sem er 24%. Í USA eru lágmarkslaun ekki jafn há og hér heima og markaðurinn hér heima er töluvert minni en í USA. Mér finnst alltaf frekar galið þegar fólk að taka bara USD og reikna út ISK og segja að munurinn sé eitthvað gífurlegur, þetta er ekki bara svo einfalt.

Ég er ekki að segja að 100% munur sé eitthvað lítið, ég er bara að benda á að hluti af muninum á íslenska verðinu og því bandaríska er eitthvað sem Costco ræður ekki yfir (t.d. launatengd mál).
common sense is not so common.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af wicket »

Fólk sem að reiknar bara USD beint í ISK og skilur ekki VSK, markaðsaðstæður og hvernig viðskipti í retail virka eiga bara að slaka aðeins á, og halda áfram að versla í Hagkaup og brosa.

KitcenAid er líka eflaust að stýra verðinu eins og Apple t.d. gera eftir löndum og landssvæðum, heildsöluverð á milli landa er mjög mismunandi þó það sé verið að kaupa nákvæmlega sömu vöruna. Heimurinn er bara ekki svartur og hvítur :)
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Hjaltiatla »

501 Mens Levis buxunar á 6399 kr. Það er eflaust góður verðmunur á þessu verði hjá Costco og Levis búðinni hér á landi.

Ekki að ég sé að fara kaupa þessar buxur sjálfur , en fínt að fá samkeppnina :)
Just do IT
  √
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

Hvað kosta 5l. af þessari á Olís?
Viðhengi
mobile1.jpg
mobile1.jpg (101.44 KiB) Skoðað 1343 sinnum
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Tiger »

Er að fílaðetta....
Mynd
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Gummzzi »

GuðjónR skrifaði:Hvað kosta 5l. af þessari á Olís?
Fann þetta allavega á N1 á 2.719 Kr 1L

x5 = 13.595 Kr :wtf

https://www.n1.is/vorur/smuroliur/folks ... 0%20438551

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:Hvað kosta 5l. af þessari á Olís?

Mynd
:-k

mobil.PNG
mobil.PNG (281.09 KiB) Skoðað 1333 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

Ætlaði eitt sinn að kaupa Mobile one 5W30 fyrir Skoda disel, brúsinn var á um 15k.
Hætti við og keypti ELF hjá Kema á 7600kr og fannst ég sleppa vel...
Say no more...
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af depill »

Class 1 - kirsuber á 1.299 kr
18642109_10155244414868116_471069489_o.jpg
18642109_10155244414868116_471069489_o.jpg (186.85 KiB) Skoðað 1222 sinnum
Espresso baunir á 1699 kr ( svipað verð en meira magn á Starbucks houseblend sem kostaði einhverstaðar í kringum 3500 hér heima )
18676352_10155244415783116_291998977_o.jpg
18676352_10155244415783116_291998977_o.jpg (205.77 KiB) Skoðað 1222 sinnum
Ég hef verið að kaupa þennan bedda í Kosti á 13.000 kr eins gott að ég er búinn að vera halda í mér að endurnýja fyrir hundinn
18676552_10155244414958116_26993562_o.jpg
18676552_10155244414958116_26993562_o.jpg (144.21 KiB) Skoðað 1222 sinnum

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af blitz »

^^ Gaman af þessu - sýnist Rekstrarvörur vera að selja "Starbucks Signature kaffibaunir" 907gr á 4.984.

Ekki ólíklegt að um sömu vöru sé um að ræða.
PS4
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Póstur af GuðjónR »

Er ekki búinn að mæta þarna ennþá, en miða við það sem ég sé og heyri þá virðast verðin hjá Costco vera framar björtustu vonum.
Ég átti svo innilega ekki von á þessu. Maður er vanur að kaupa 400 gr. kaffipakka frá Te og Kaffi á hátt í 1000 kr. sem gerir kílóverði í kringum 2500. Er alveg til í stóran Starbucks á 1700 kr.
Aðildarkortið borgar sig upp á fyrstu ferðinni, það er nokkuð ljóst.
Svara