[ÓE] Kassa undir geymsluserver

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

[ÓE] Kassa undir geymsluserver

Póstur af odinnn »

Er að leita að kassa fyrir serverinn minn á nokkra þússara. Var að spá í Define R5 en er ekki að fara að borga 30kall fyrir 10kalls kassa. Þannig að ég er að leita að einhverju sem er með gott pláss fyrir diska (2x2,5" og 4x3.5") með möguleika á fleirum. Eitthvað með hotswap möguleikum er kostur og rakka kassi er alveg inni í myndinni þó ég geri hærri kröfur á þannig kassa en er líka til í að borga meira fyrir.

Þannig að ef einhver á hentugann kassa undir geymsluserver þá endilega látið mig vita.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Svara