Hæ,
Ég er að leita mér að leikjavél, hef verið að skoða mig um í verslunum og langaði að athuga hvað væri í boði hérna.
Það sem ég mun vera spila væri Battleground og CS aðalega. Það er svo langt síðan ég var að spila að ég hreinlega veit ekki nákvæmlega hvað er slæmt-gott eða ágætt. Þannig endilega verðlöggur og fleirri eru velkomnir með kurteisilegt innslag í umræðu.
Eins og ég segi ég er að skoða mig um og heitur á rétta tilboðið, jafnvel með kaup á tveimur í huga.
Kveðja
=B
[ÓE] Leikjavél.
Re: [ÓE] Leikjavél.
Ertu búin að finna þér?