Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.
Ég talaði við shopUSA og þeir flokka svona tölvuskjái m/S-Video tengi undir tölvuvörur.
Það er svosem eðlilegt m/v tollaskrána.
Þá er það komið á hreint, ég biðst afsökunnar á vitleysunni í mér hér á undan
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X