Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Svara

Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Póstur af yamms »

Sælir.

Hvor tækið mynduð þið taka af þessum tveimur?

Stóri munurinn sem ég sé á þessum tækjum er PQI á 70" tækinu er 1300 en 1900 á 65" tækinu. Nú þekki ég Samsung sjónvörpin ekki mikið en er þetta mikill munur?

70" tækið fæst á einhvern 200-220k meðan 65" tækið er á 339 þús. Takið það inn í dæmið :)

https://elko.is/smasung-70-4k-uhd-sjonv ... 0ku6075xxe - 70"


https://elko.is/samsung-65-snjallsjonva ... 5mu7005xxc - 65"

fyrirfram þakkir.
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Póstur af siggi83 »

Frekar tæki ég Samsung 65" SUHD á sama verði en þessi sem þú ert linka á.
https://elko.is/samsung-boginn-65-4k-su ... 5ks7505xxe

Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Póstur af yamms »

siggi83 skrifaði:Frekar tæki ég Samsung 65" SUHD á sama verði en þessi sem þú ert linka á.
https://elko.is/samsung-boginn-65-4k-su ... 5ks7505xxe
Gleymdi að minnast á það að mér langar alls ekki í curved :)

Pisc3s
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 23. Júl 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Póstur af Pisc3s »

Ég skoðaði bæði tækin og endaði á að taka 65" 7005 þar sem mér fannst það koma betur út.
Mjög sáttur með það, nýja viðmótið er mjög gott annað en það sem var í boði á línunni á undan.
Get mælt með þessu tæki! :happy
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 70" eða Samsung 65" - Linkar í þræði

Póstur af svanur08 »

65" 7005 allan daginn, Full HDR og 120Hz native refresh rate staðin fyrir native 60Hz, skiptir miklu máli til að fá ekki Judder þegar þú horfir á blu-ray 24p og svoleiðis.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara