Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af jardel »

Ég er að nota net i gengum rafmagn beint i gegnum fartölvu i einu herbergi í húsinu,
en í hinum helmingi húsins neyðist ég til að nota 4g. Er einhver möguleiki til að laga þetta?
Ég er með ljósleiðara. Er möguleiki að kaupa annan router og vera með hann í sambandi við rafmagn án þess að þurfa að leggja snúru þvert yfir húsið í ljósleiðararboxið?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Cascade »

Alltaf best að hafa auka punkta tengda með snuru

Annars eru nokkur fyrirtæki komin með 'wifi mesh' sem er það sem þú þyrfti ef þú getur ekki tengt með snuru

T.d Eero og svo ubiquity air mesh


Ég hef keypt eero, en í mínu tilfelli eru þeir allir snuru tengdir svo ég er þannig séð ekki að nota "mesh tæknina þeirra

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af jardel »

Ég skoða þetta þakka þér kærlega fyrir. Ég er búinn að vera að vandræðast við þetta lengi.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af depill »

Hjá foreldrum mínum gerði ég þetta bara með unifi AC punktum.

Dró cat út um allt húsið reyndar, þannig AppleTVin plús litla skrifstofan sem þau eru með á neðri hæðinni er kapaltengd ( inní bílskúr þar sem ljósleiðaraboxið er ). Þetta þokkalega stórt einbýlishús ( 320 fermetrar ) og með því að vera með access punktana mjög vel staðsetta ( þeir voru það ekki fyrst ) ná þeir alveg að covera húsið, plús pallinn og garðinn þeirra.

Þannig allir dúndrandi happy þar. Ég er sem með overkill í mínu raðhúsi ( mínus kjallari sem annar leigir ) þar sem ég er með 2x UniFi AC punkta staðsetta í miðjunni á hvorri hæð þar sem ég notaði lögn sem var fyrir og er notuð fyrir dyrabjölluna ( var gert ráð fyrir einni á hvorri hæð og ég nota bara eina og gat alveg komið 2x Cat + bjöllluvír þarna í ).

Ef það séu einhverjar lagnir sem eru ekki með háspennuvír í á hverri hæð myndi ég draga.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Dúlli »

depill skrifaði:Hjá foreldrum mínum gerði ég þetta bara með unifi AC punktum.

Dró cat út um allt húsið reyndar, þannig AppleTVin plús litla skrifstofan sem þau eru með á neðri hæðinni er kapaltengd ( inní bílskúr þar sem ljósleiðaraboxið er ). Þetta þokkalega stórt einbýlishús ( 320 fermetrar ) og með því að vera með access punktana mjög vel staðsetta ( þeir voru það ekki fyrst ) ná þeir alveg að covera húsið, plús pallinn og garðinn þeirra.

Þannig allir dúndrandi happy þar. Ég er sem með overkill í mínu raðhúsi ( mínus kjallari sem annar leigir ) þar sem ég er með 2x UniFi AC punkta staðsetta í miðjunni á hvorri hæð þar sem ég notaði lögn sem var fyrir og er notuð fyrir dyrabjölluna ( var gert ráð fyrir einni á hvorri hæð og ég nota bara eina og gat alveg komið 2x Cat + bjöllluvír þarna í ).

Ef það séu einhverjar lagnir sem eru ekki með háspennuvír í á hverri hæð myndi ég draga.


:crazy :crazy :crazy :megasmile :megasmile :megasmile :wtf :wtf :wtf :lol: :lol:

Lágspennu :happy
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af depill »

Dúlli skrifaði:
depill skrifaði:
Ef það séu einhverjar lagnir sem eru ekki með háspennuvír í á hverri hæð myndi ég draga.


:crazy :crazy :crazy :megasmile :megasmile :megasmile :wtf :wtf :wtf :lol: :lol:

Lágspennu :happy

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Dúlli »

depill skrifaði:
Dúlli skrifaði:
depill skrifaði:
Ef það séu einhverjar lagnir sem eru ekki með háspennuvír í á hverri hæð myndi ég draga.


:crazy :crazy :crazy :megasmile :megasmile :megasmile :wtf :wtf :wtf :lol: :lol:

Lágspennu :happy
Háspenna er í dreifikerfi, 1500v AC og upp
Lágspenna er í húsum og það sem notandinn notar.
Svo er smáspenna.

Nema þú byrð inn í dreifistöð þá ertu ekki með háspennu.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af depill »

Dúlli skrifaði:
depill skrifaði:
Dúlli skrifaði:
depill skrifaði:
Ef það séu einhverjar lagnir sem eru ekki með háspennuvír í á hverri hæð myndi ég draga.


:crazy :crazy :crazy :megasmile :megasmile :megasmile :wtf :wtf :wtf :lol: :lol:

Lágspennu :happy
Háspenna er í dreifikerfi, 1500v AC og upp
Lágspenna er í húsum og það sem notandinn notar.
Svo er smáspenna.

Nema þú byrð inn í dreifistöð þá ertu ekki með háspennu.
Haha fjandinn :/

Jamm ég meinti víst lag spenna :P

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af HringduEgill »

Við höfum verið að gera prufur á Orbi frá Netgear. Komið vel út bæði í húsum með svæsna burðarveggi og stórum einbýlishúsum. Reviews á netinu eru líka sammála að Orbi sé að virka betur en Eero, Google Wifi og Amplifi. Komið til landsins með öllu á 55.000 kr. frá Amazon.

Finnst sennilegt að við munum setja þetta bráðlega í sölu.
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Hauxon »

Í húsinu hjá mér var gert ráð fyrir víruðu brunavarnakerfi (smáspenna) í loftinu. Ég dró smáspennuvírana úr og setti cat5e í staðinn og setti upp Unifi AP LR ( https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap-ac-lr/) nálægt miðjunni á húsinu. Munurinn á þessu og litla Cisco gaurnum sem ég var með er gríðarlegur. Nú er solid wifi allsstaðar í húsinu, líka í gengnum steypta veggi þar sem það var nánast ekkert samband áður. Unifi AP er wifi nóða sem þú tengir við routerinn þinn. Hann notar PoE (power over ethertnet) þ.a. þú þarft ekki að tengja hann við rafmagn heldur fær hann rafmagn úr netsnúrunni. Þú getur svo raðtengt marga svona gaura til að kóvera erfið svæði eða ef húsið er mjög stórt eða á mörgum hæðum og netið er alveg seamless (þarft ekki að tengjast öðru neti eins og er með marga ódýrari access punkta). Ég tengdi Unifi gaurinn í Cisco routerinn og slökkti á wifi-inu í honunum en er að bíða eftir að Unifi router komi með póstinum og reikna með að kaupa líka unifi sviss. :)
Last edited by Hauxon on Mán 08. Maí 2017 09:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Hauxon »

Ubiquiti Unifi viðmótið er alveg geggjað flott og hluti af aðdráttaraflinu fyrir mig. Ég set hér inn þessa mynd sem dæmi. Þú getur sett inn tekningu af húsinu/íbúðinni/skrifstofunni þinni sem er auðvelt að setja í réttan skala. Svo velur þú hvernig AP þú ert með og dregur inn á teikninguna. Ef þú ert með fleiri þá getur þú nokkuð auðveldlega séð hvernig er best að staðsetja þá. Marg annað í viðmótinu sem er töff og áhugasamir ætti að skoða betur.
Mynd
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Sallarólegur »

Um að gera að nota gömlu loftnetsdósirnar og draga Cat5 á milli hæða í stað coax, og skella einum Unifi Ap Ac Lite miðsvæðis.

Ég er með router í kjallara fyrir Wifi, svo Ap Ac Lite á miðhlð sem coverar þriðju hæðina líka í ca. 10-20mbps.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Laga netsambandið í stóru einbýlishúsi úr steini

Póstur af Urri »

best bara að draga cat 6 yfir...
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Svara