Galaxy S8- Ekki impressed

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S8- Ekki impressed

Póstur af audiophile »

GuðjónR skrifaði:En er ekki fail að vera með fingrafara scanna aftaná? Hvað með fólk sem vill hana símann í hulstri/veski?
Það eru allir stóru Android símarnir með fingrafaraskannann aftan á eða á hlið. Samsung voru síðastir til að fjarlægja Home takkann með S8. Aðal vesenið með S8 er að hann er ekki staðsettur fyrir mitt bak eins og á LG og Google Pixel heldur við hliðina á myndavélalinsunni. Vont en það venst i guess :)

Annars hef ég aldrei notað fingrafaraskanna og myndi ekki skipta mig máli ef ég fengi mér S8.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Galaxy S8- Ekki impressed

Póstur af KermitTheFrog »

Hizzman skrifaði:takkar á hliðum eru óþolandi! Afhverju er ekki takkar ofaná? Það er rétti staðurinn!
Það voru takkar ofan á símum þangað til þeir urðu of stórir, þá færðust þeir á hliðarnar.
Svara