Vantar síma fyrir drenginn

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Sidious »

Sælir Vaktarar.

Ég lenti í frekar leiðinlegu atviki í útlöndum í gær. Við fjölskyldan vorum stödd á lestarstöð í Szczecin í Póllandi. Við vorum á harða hlaupum í leit af rútunni sem við áttum að taka og í öllum hamaganginum varð sonur minn viðskila við símann sinn. Við erum nú kominn aftur til Íslands og strákurinn hefur engan síma til að spila Pókémon.

Því leita ég ykkar, ekki gæti verið að einhver hér sitja á síma áttum ræður t.d við Pókemon Go og sé til í að selja mér á góðu verði? Gæti komið og sótt sem fyrst :-)

Ég er að hugsa um svona 15 þúsund krónur sem ég hef til að eyða í síma.

Bestu kveðjur.
Last edited by Sidious on Fös 28. Apr 2017 12:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Sidious »

Engin að losa sig við eldri síma?

:=)
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af einarhr »

Ég á gamlan Galaxy S2 sem þú getur fengið fyrir ekkert, hann er smá slitinn en virkar. Þarf bara að strauja hann
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af einarhr »

S2 er ekki að virka í Pokemon GO því miður, Andriod 4.4+ er minimum og þó svo að hann sé rootaður í 4.4 eða hærra þá virkar það ekki :(
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Sidious »

Takk samt fyrir gott boð :)
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af kizi86 »

http://www.gearbest.com/cell-phones/pp_ ... tml?wid=11 quad core sími á ca 13.000kr kominn til landsins með expedited shipping (dhl)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Semboy »

er með iphone 6 64gb - hmm 30þússund

-damn sá ekki budget
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Maniax »

Er með note 4 síma,
smá sprunga í hornina og rispa þarna í glerinu en virkar annars fínt, Er með led cover á honum og á til original bakið líka
http://www.samsung.com/uk/mobile-access ... 910BCEGWW/

Fer upp í Android 6.01 eins og er og get látið hann fara á 15þ


Mynd
Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Aron Flavio »

Maniax skrifaði:Er með note 4 síma,
smá sprunga í hornina og rispa þarna í glerinu en virkar annars fínt, Er með led cover á honum og á til original bakið líka
http://www.samsung.com/uk/mobile-access ... 910BCEGWW/

Fer upp í Android 6.01 eins og er og get látið hann fara á 15þ


Mynd
myndi ekkert hafa á móti því að kaupa hann ef OP hefur ekki áhuga á honum...
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar síma fyrir drenginn

Póstur af Sidious »

Ekkert mál.
Svara