M.2. vs Sata SSD.

Svara

Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

M.2. vs Sata SSD.

Póstur af Gilmore »

Finnur maður einhvern mun á tölvunni ef maður er með stýrikerfið á M.2 drifi?

Samkvæmt því sem ég hef lesið þá er boothraði nánast sá sami og allt í sambandi við leiki alveg eins.
Aðalhraðamunurinn virðist vera í gagnaflutningum. Þannig að ég mundi þá halda að þannig diskar nýtast betur sem "mass storage", frekar en system eða leikjadiskar.

Ég var samt sem áður að spá í að setja í mína vél:

250 GB Samsung 960 EVO (M.2) sem stýrikerfisdisk.
1 TB Samsung 850 EVO (Sata) fyrir leiki og annað.
HDD fyrir geymslu.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: M.2. vs Sata SSD.

Póstur af GuðjónR »

SATA SSD diskar sem eru til sölu núna virðast vera maxa hraðann 550MBs meðan M.2 eru að maxa 3500MBs svo já, þú finnur mun.
Boothraði er ekki sama og leshraði á diskum. Tölvan þarf að vinna úr upplýsingunum sem hún les af SSD.
Svara