Creation date á file og möppum

Svara

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Creation date á file og möppum

Póstur af W.Dafoe »

Hæ, er að spekúlera hvaða linux-skipun gefur manni creation-date á file og möppum ?
kv, arib
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ls með einhverju ,,extra info" switch? (langt síðan ég var í Linux :P)

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Nei, komst að þessu með að gera:

(til að finna skrár sem er nýjar eða breyttar seinastu 24kls)
find /slóð_til_að_athuga -type f -mtime -1 -printf "%p \t %k\n"

(til að finna möppur sem eru nýjar eða breyttar seinastu 24klst)
find /slóð_til_að_athuga -type d -mtime -1 -printf "%p \t %k\n"

Annars geturðu breytt "-1" í þá daga sem þig langar til að sjá.
t.d. seinasta mánuðinn, þá er það bara -mtime -30

svona for your info :)
kv, arib
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

aight, thnx :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Getur nátturlega gert ls -l [skrá] til að sjá "Last modified". Varstu ekki að meina hvernig maður sér "Created" dagsetninguna?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

alias ls="ls -lh --color" hef ég i mínum ~/.bash_profile

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað gerir h-ið?
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

stærð á fælum breytist frá bytes yfir í viðeigandi kB/MB/GB, sama í df.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

h == human readable
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Svara