Nýja tölvan loksins klár (specs)

Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

bara share-a specum með ykkur þar sem ég er buinn að vera í hálft ár að klára hana, allt skítakast óþegið

i7-8700k (haldið í 38-42 C°)
Noctua NH-D15 örgjörvakæling
32 Gb DDR4 Ram frá corsair og ADATA 3200 MHZ
2 X 1080 TI SLI Aorus G1 Xtreme Gaming edition
500 GB Evo Samsung M.2 diskur
Aorus Gaming K5 móðurborð
1300W Evga Aflgjafi og RGB vifta aftaná
Turnkassi frá Xigmatek
Asus Bluray Writer
Asus Xonar phoebus Hljóðkort
1 x 3TB Samsung HDD, 1 x 1TB HDD, 2 x 500 gb HDD, 1x 512 gb Plextor M6 Pro
2 x RGB Corsair Viftur kæla alla hörðu diskana framaná
ASUS ROG SWIFT PG348Q 34-inch Curved Ultra-Wide QHD G-SYNC Gaming Monitor (100 hz OC G-SYNC)
Win 10 pro (legal)

nota megnis í Prepar3D (flughermir) :fly og AOEIII lan með vinum \:D/

P.s. cable management er í pinu rugli þar sem það fæst ekki nógu langar Sata snúrur (hef allavegna ekki fundið enn auk þarf ég PCI kort fyrir auka sata tengi til að geta tengt alla diskana sem fokkar cable management svolitið upp og litið hægt að hafa þetta skipulagaðara en þetta þvi miður)
Viðhengi
IMG_5575.JPG
IMG_5575.JPG (253.28 KiB) Skoðað 4271 sinnum
IMG_5577.JPG
IMG_5577.JPG (938.77 KiB) Skoðað 4271 sinnum
Swift PG348Q front+back_shadow.jpg
Swift PG348Q front+back_shadow.jpg (279.93 KiB) Skoðað 4265 sinnum
Last edited by aron9133 on Mán 05. Mar 2018 03:40, edited 1 time in total.
Skjámynd

Haraldur25
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins kár (specs)

Póstur af Haraldur25 »

Skrímsli ! Til hamingju með gripinn :D
Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins kár (specs)

Póstur af Klemmi »

Til hamingju með nýju vélina!

Varðandi hörðu diskana, eru ekki 6x SATA port á móðurborðinu? Ég tel að þú sért með 5 diska + skrifara, svo það ætti að sleppa?

Ef ekki, þá myndi ég nú sjálfur bara kaupa 1x stærri disk og skipta út fyrir 2x 500GB og 1x 1TB diskana, frekar en að fara út í SATA stýrispjald :)

Annars áttu Tölvutækni til langar rauðar SATA snúrur þegar ég vann þar á sínum tíma, allt upp í líklega 1m, en það eru mörg ár síðan og kannski líklegra að þær séu farnar heldur en ekki... getur samt checkað ef þú hefur áhuga ;)

***Bætt við***
Computer.is virðast eiga þetta til :)
https://www.computer.is/is/product/kapa ... rl-1m-data
https://www.computer.is/is/product/kapa ... %C2%B0data
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af GuðjónR »

Impressive!! :happy
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af worghal »

geggjaðir speccar en glatað cable management :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

hallizh
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af hallizh »

Ég er nokkuð viss um að kisildalur sé með langar Sata snúrur.

grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af grimurkolbeins »

hvað borgaðiru fyrir skjáinn?
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Ég ætla reyna laga cable management við tækifæri en það eru 6 diskar það er einn 240 gb ssd lika þarna neðst, fór samt með hana i tölvutek til að laga cable management en þeir gatu sjalfir vist ekki mikið gert þar sem snururnar ur aflgjafanum eru lika ekki nogu langar til að fara bakvið til að þær sjaist ekki :/ nema það seu eh serfræðingar herna a landinu sem geta skipulaggt þessar blessuðu snurur betur
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af kiddi »

Kaupir auðvitað custom kapla frá Mundaval hér á vaktin.is :) Það eru snilldarkaplar og gott að vinna með þá.

https://icemodz.ecwid.com/
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Skoðaþetta :)

afv
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Sun 21. Ágú 2016 11:09
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af afv »

Nice! Hvernig er hitastigið á m.2 disknum?
AMD Ryzen 5900x | x570 Aorus Master | ARCTIC Liquid Freezer II 360 | RTX Aorus Master 3080 | 32GB DDR4 G.Skill Trident Neo 3600Mhz CL16 | Sabrent Rocket Gen4 1TB | Samsung 980 Pro 500GB | Samsung 960 Pro 512GB | Corsair RM850x | LG 34GK950F-B @144Hz

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af emil40 »

til hamingju með vélina
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Takk fyrir það, veit ekki með hitastigið a m.2 disknum en það eru 2 200cm viftur uppi í kassanum Sem kæla hann það mikið að þetta er eins og að vera hliðina loftræsingartæki :) en hef ekki athugað sjalft hitastigið a m.2 þarf að finna hvernig það er gert
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af Lallistori »

Verð að viðurkenna að ég varð smá afbrigðisamur þegar ég las speccana. :wtf
Geggjað setup hjá þér til hamingju :happy

Mátt endilega pósta mynd þegar þessi kaplamartröð er búin!
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

geri það og takk fyrir það :)
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af HalistaX »

STÓRglæsileg vél, kallinn minn!

Aðeins að forvitnast samt; hví 1x3tb, 1x1tb og tvo 500gb diska? Hví ekki bara 2x3tb? Finnast þessi 500gb fara svo fljótt undir eitthvað mikilvægt haha :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Þetta eru bara gamlir diskar sem eg hef att, kanski sma aratta að halda i þa þvi þetta er "hluti af gömlu" velinni sem lætur mann fa tilfiningu að maður se með sömu vel og i gamla daga bara miklu kraftmeiri, en auðvitað væri sniðugara að kaupa bara jafnvel 2x3tb ætla liklega a næstunni að
Kaupa bara einn 10tb og setja allt inn a hann
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Cable management gert betra, held afturamoti að það verði ekki betra en þetta utaf fjölda vidta, harðra diska ofl,
Viðhengi
image.jpg
image.jpg (2.28 MiB) Skoðað 3516 sinnum

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af agnarkb »

Ekki hægt að ráta þessa gulu kapla á bakvið og hvar tengist þessi langi kapall sem fer yfir GPU?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af Klemmi »

Skárra, en enn ýmislegt sem má bæta :)

Stingur sérstaklega í augu snúran frá aftari viftunni á örgjörvakælingunni. Mætti snúa viftunni þannig að sú snúra væri einfaldlega við móðurborðið.
Þessar löngu, gulu snúrur mætti svo auðveldlega færa einhverstaðar á bakvið.

En þú þarft ekkert að gera þetta betur en þú nennir. Það er þolinmæðisvinna að hugsa hvar maður geti haft allar snúrur til að þær sjáist sem minnst, en get þó sagt þér aftur, það er alveg mikið room for improvement þarna ;)

Annars mæli ég samt bara með því að þú hættir að spá í þessu í bili og farir að njóta þess að eiga svona tryllitæki!
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Haha eg geri það. En ja ætti að geta fært gulu snuruna bakvið og sny örgjörvaviftunni. Svo bara spurning að fara setja einhverja nyja leiki í hana, einhverjir goðir strategy leikir sem eru ekki svona "futuristic" með laserbyssum og eh kjaftæði sem þið mælið með? Fíla eitthvað i likingu við age of empires
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af worghal »

Mættir líka henda í smá benchmarks :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

smá viftu upgrate :)
Viðhengi
IMG_5609.JPG
IMG_5609.JPG (229.35 KiB) Skoðað 3315 sinnum
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af aron9133 »

Uppfærð í 8700K og Asrock Z370 og í 32gb Ram!

https://www.asrock.com/MB/Intel/Z370%20Taichi/index.asp

:D
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Póstur af appel »

Greinilega engin budget vél :) congrats... þetta er algjör tætari.
*-*
Svara