Dual monitor setup pælingar

Svara

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Dual monitor setup pælingar

Póstur af Manager1 »

Sælir.

Ég á einn 24" 1920x1080 skjá og er að pæla í að fá mér annan skjá. Auðvitað langar manni í stærri skjá og meiri upplausn en ég er pínu hræddur um að t.d. 27" 4K skjár komi illa út með 24" skjánum. Hefur einhver reynslu af svona setupi?
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Dual monitor setup pælingar

Póstur af vesley »

Ég myndi hafa meiri áhyggjur af þeim vélbúnað sem þú ert með til að keyra 4K skjá heldur en hvernig hann mun koma út með 24"
massabon.is

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Dual monitor setup pælingar

Póstur af Manager1 »

vesley skrifaði:Ég myndi hafa meiri áhyggjur af þeim vélbúnað sem þú ert með til að keyra 4K skjá heldur en hvernig hann mun koma út með 24"
Ég uppfærði undirskriftina mína, hef bætti við RAMi og uppfært skjákortið síðan ég uppfærði síðast.

En eftir að ég fór að skoða verðið á góðum 4K skjám þá er kannski ekki raunhæft að versla einn slíkan strax, þannig að þetta er kannski meira 24" og 27" pæling en upplausnin yrði sennilega sú sama á báðum.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Svara