Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af J1nX »

hvað gæti ég fengið fyrir þetta? verið notað í sirka hálft ár. linkar á þetta fyrir neðan


http://tolvutaekni.is/advanced_search_r ... 90&x=0&y=0 Örri

https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6813128709 móðurborð (fann engan íslenskan)

edit:Hefði kanski átt að taka fram að ég er EKKI að selja þetta, vildi bara fá að vita gróflega hvað ég á að rukka félaga minn fyrir þetta
Last edited by J1nX on Sun 30. Apr 2017 23:08, edited 2 times in total.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af J1nX »

enginn?
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af Alfa »

20-25 þús ?
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af diabloice »

Myndi segja það að 20-25 sé verðið sem þú mátt búast við, Ég borgaði 23 fyrir Asus maximus Vi Gene og 4670k
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af andripepe »

max 12 þúsund Binni minn, hate to bring you the bad news.
amd.blibb

Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af Sam »

J1nX skrifaði:enginn?
Þú átt póst.

breynir74
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 11. Jún 2013 20:13
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte z97x og i5-4690k (verðlöggur)

Póstur af breynir74 »

Átt PM
Svara