ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég er að selja innyflin úr gömlu serverunum mínum vegna uppfærslu í Ryzen. Vil helst selja sitthvort í heilu lagi.
Langt síðan ég hef verið að bardúsa í notuðum tölvuíhlutum svo verðskynið mitt gæti verið útá þekju, verðlöggur óskast
Svo er ég með eitt Geforce 210 viftulaust skjákort sem ég get selt með á 3 þúsund kall
og ef einhverjum vantar kassa þá er ég með gamlan Antec sem hægt er að fá með á 3 þúsund kall, mynd1 og mynd2(vantar eitt 5.25" cover að framan og 3 PCI cover að aftan)
Búinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem á Intel vélinni, kom þá í ljós að það er Core2Extreme QX6700 örri en ekki Q6600 einsog mig minnti í henni. Svo fann ég loftnetið fyrir þráðlausa kortið sem er á móðurborðinu svo það fylgir með.
Ég er staddur á Þorlákshöfn en ég get skutlast með þetta í heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn (eða um morgunin milli 9 og 10) á virkum dögum.
Atvinnunörd - Part of the 2% > FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <