Að skrifa á DVD og CD með linux

Svara

Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að skrifa á DVD og CD með linux

Póstur af W.Dafoe »

Með hvaða DVD og CD-skrifara mæla menn fyrir linux og hvaða tól eru menn að nota við að skrifa.

Einnig, eru til einhver console command tól til að skrifa diska (DVD & CD)
kv, arib

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skrifa á DVD og CD með linux

Póstur af pjesi »

cdr
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að skrifa á DVD og CD með linux

Póstur af tms »

W.Dafoe skrifaði:Með hvaða DVD og CD-skrifara mæla menn fyrir linux og hvaða tól eru menn að nota við að skrifa.

Einnig, eru til einhver console command tól til að skrifa diska (DVD & CD)
Ég hef ekki verið að brenna neitt í linux en það fylgir með knoppix forrit sem heitir k3b og er alveg þrælgott á mínu mati, finnur ekki eins hentugt opensource/freeware forrit á windows.
Veit ekki hvort það komi með KDE eða ekki.
Svara